Íslenski boltinn

Haukur Ingi verður aðstoðarþjálfari hjá Fylki í Pepsideildinni

Haukur Ingi Guðnason verður aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki í Pepsideild karla í fótbolta.
Haukur Ingi Guðnason verður aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki í Pepsideild karla í fótbolta.
Haukur Ingi Guðnason verður aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki í Pepsideild karla í fótbolta. Greint er frá ráðningu Hauks Inga á heimasíðu Fylkis. Samningur Hauks Inga við Fylki er til þriggja ára en hann lék með Grindvíkingum á síðustu leiktíð. Haukur þekkir vel til hjá Fylki en hann lék með liðinu á árunum 2003-2008.

Ásmundur tók við Fylkisliðinu þann 10. okt. s.l. en hann tók við starfinu af Ólafi Þórðarsyni sem verður þjálfari 1. deildarliðs Víkings úr Reykjavík.  




Fleiri fréttir

Sjá meira


×