Ólafur Jóhannesson: Stoltur af liðinu 7. október 2011 23:55 Ólafur Jóhannesson stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Þjálfarinn var stoltur af liðinu þrátt fyrir tapið. Ég er mjög ánægður með leik okkar manna en að staðan skyldi vera 3-0 í hálfleik er ótrúlegt og mjög ósanngjarnt. Við áttum 2-3 góð færi í fyrri hálfleik í stöðunni 0-0. Eins og ég sagði fyrir leikinn þá eru Portúgalar góðir í fótbolta þegar þeir hafa boltann en þeir eru ekkert duglegir að verjast. Við nýttum okkur það ágætlega. Mér fannst Birkir Bjarnason og Aron Gunnar Einarsson alltaf vera fríir á miðjunni. Sérstaklega í fyrri hálfleik en okkur gekk illa að finna þá – sérstaklega í fyrri hálfleik. Fyrsta markið sem við fengum á okkur þá var hendi á leikmann Portúgals en ekkert var dæmt. Þeir fengu hornspyrnu sem þeir áttu aldrei að fá og skoruðu. Annað markið var slysalegt. „Ég sagði í hálfleik að það væri mjög auðvelt að hætta núna, og spurði hvort við værum menn eða ekki. Það lögðust allir á eitt um að gera betur og vinna seinni hálfleikinn. Við vorum með það á hreinu og gerðum það. Heilt yfir get ég verið stoltur af liðinu, menn gáfu sig alla í þetta þótt að á móti blési." Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport spurði Ólaf hvort þessi leikur væri sá besti undir hans stjórn. „Það er erfitt að segja. Þessi leikur fer örugglega hátt á þeim skala – ég held að menn hafi skemmt sér mjög vel." Ólafur hefur verið orðaður við lið Hauka en hann vildi ekki játa þeim orðrómi. „Það eru meiri líkur á því að ég fari að þjálfa – kannski bara sjálfan mig, ekki veitir af. En þetta skýrist fljótlega." Guðmundur spurði Ólaf af því hvort hann myndi segja já ef honum yrði boðið starf landsliðsþjálfara einhverntíma aftur og svarið var stutt og hnitmiðað: Já. Tengdar fréttir Birkir Bjarnason: Spiluðum mjög góðan leik Við spiluðum bara mjög góðan leik en ég veit ekki hvort við erum svona óheppnir eða einbeitingalausir í mörkunum þeirra,“ sagði Birkir Bjarnason landsliðsmaður í fótbolta við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport eftir 5-3 tapleik Íslands gegn Portúgal í kvöld. Birkir var einn besti leikmaður Íslands og átti stóran þátt í þriðja marki liðsins þar sem hann var felldur í vítateig Portúgals. 7. október 2011 23:02 Tap í Portúgal þrátt fyrir þrjú íslensk mörk Íslenska landsliðið skoraði þrjú mörk á erfiðum útivelli í Portúgal en tapaði samt, 5-3. Hreint út sagt ótrúlegur leikur og flott frammistaða hjá strákunum. 7. október 2011 14:25 Hallgrímur Jónasson: Svolítið sérstakt en ótrúlega gaman „Þetta var svolítið sérstakt en ótrúlega gaman,“ sagði Hallgrímur Jónasson sem skoraði tvívegis fyrir Íslands í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í kvöld. 7. október 2011 23:38 Hallgrímur komst í fámennan hóp í kvöld Hallgrímur Jónasson komst í fámennan úrvalshóp með því að skora tvö mörk á Estádio do Dragão vellinum í Porto í kvöld. Hallgrímur skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum en íslenska liðið varð að sætta sig við 3-5 tap í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2012. 7. október 2011 22:12 Sölvi Geir: Þetta var ömurleg sending "Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk,“ sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. 7. október 2011 23:22 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Ólafur Jóhannesson stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Þjálfarinn var stoltur af liðinu þrátt fyrir tapið. Ég er mjög ánægður með leik okkar manna en að staðan skyldi vera 3-0 í hálfleik er ótrúlegt og mjög ósanngjarnt. Við áttum 2-3 góð færi í fyrri hálfleik í stöðunni 0-0. Eins og ég sagði fyrir leikinn þá eru Portúgalar góðir í fótbolta þegar þeir hafa boltann en þeir eru ekkert duglegir að verjast. Við nýttum okkur það ágætlega. Mér fannst Birkir Bjarnason og Aron Gunnar Einarsson alltaf vera fríir á miðjunni. Sérstaklega í fyrri hálfleik en okkur gekk illa að finna þá – sérstaklega í fyrri hálfleik. Fyrsta markið sem við fengum á okkur þá var hendi á leikmann Portúgals en ekkert var dæmt. Þeir fengu hornspyrnu sem þeir áttu aldrei að fá og skoruðu. Annað markið var slysalegt. „Ég sagði í hálfleik að það væri mjög auðvelt að hætta núna, og spurði hvort við værum menn eða ekki. Það lögðust allir á eitt um að gera betur og vinna seinni hálfleikinn. Við vorum með það á hreinu og gerðum það. Heilt yfir get ég verið stoltur af liðinu, menn gáfu sig alla í þetta þótt að á móti blési." Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport spurði Ólaf hvort þessi leikur væri sá besti undir hans stjórn. „Það er erfitt að segja. Þessi leikur fer örugglega hátt á þeim skala – ég held að menn hafi skemmt sér mjög vel." Ólafur hefur verið orðaður við lið Hauka en hann vildi ekki játa þeim orðrómi. „Það eru meiri líkur á því að ég fari að þjálfa – kannski bara sjálfan mig, ekki veitir af. En þetta skýrist fljótlega." Guðmundur spurði Ólaf af því hvort hann myndi segja já ef honum yrði boðið starf landsliðsþjálfara einhverntíma aftur og svarið var stutt og hnitmiðað: Já.
Tengdar fréttir Birkir Bjarnason: Spiluðum mjög góðan leik Við spiluðum bara mjög góðan leik en ég veit ekki hvort við erum svona óheppnir eða einbeitingalausir í mörkunum þeirra,“ sagði Birkir Bjarnason landsliðsmaður í fótbolta við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport eftir 5-3 tapleik Íslands gegn Portúgal í kvöld. Birkir var einn besti leikmaður Íslands og átti stóran þátt í þriðja marki liðsins þar sem hann var felldur í vítateig Portúgals. 7. október 2011 23:02 Tap í Portúgal þrátt fyrir þrjú íslensk mörk Íslenska landsliðið skoraði þrjú mörk á erfiðum útivelli í Portúgal en tapaði samt, 5-3. Hreint út sagt ótrúlegur leikur og flott frammistaða hjá strákunum. 7. október 2011 14:25 Hallgrímur Jónasson: Svolítið sérstakt en ótrúlega gaman „Þetta var svolítið sérstakt en ótrúlega gaman,“ sagði Hallgrímur Jónasson sem skoraði tvívegis fyrir Íslands í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í kvöld. 7. október 2011 23:38 Hallgrímur komst í fámennan hóp í kvöld Hallgrímur Jónasson komst í fámennan úrvalshóp með því að skora tvö mörk á Estádio do Dragão vellinum í Porto í kvöld. Hallgrímur skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum en íslenska liðið varð að sætta sig við 3-5 tap í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2012. 7. október 2011 22:12 Sölvi Geir: Þetta var ömurleg sending "Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk,“ sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. 7. október 2011 23:22 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Birkir Bjarnason: Spiluðum mjög góðan leik Við spiluðum bara mjög góðan leik en ég veit ekki hvort við erum svona óheppnir eða einbeitingalausir í mörkunum þeirra,“ sagði Birkir Bjarnason landsliðsmaður í fótbolta við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport eftir 5-3 tapleik Íslands gegn Portúgal í kvöld. Birkir var einn besti leikmaður Íslands og átti stóran þátt í þriðja marki liðsins þar sem hann var felldur í vítateig Portúgals. 7. október 2011 23:02
Tap í Portúgal þrátt fyrir þrjú íslensk mörk Íslenska landsliðið skoraði þrjú mörk á erfiðum útivelli í Portúgal en tapaði samt, 5-3. Hreint út sagt ótrúlegur leikur og flott frammistaða hjá strákunum. 7. október 2011 14:25
Hallgrímur Jónasson: Svolítið sérstakt en ótrúlega gaman „Þetta var svolítið sérstakt en ótrúlega gaman,“ sagði Hallgrímur Jónasson sem skoraði tvívegis fyrir Íslands í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í kvöld. 7. október 2011 23:38
Hallgrímur komst í fámennan hóp í kvöld Hallgrímur Jónasson komst í fámennan úrvalshóp með því að skora tvö mörk á Estádio do Dragão vellinum í Porto í kvöld. Hallgrímur skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum en íslenska liðið varð að sætta sig við 3-5 tap í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2012. 7. október 2011 22:12
Sölvi Geir: Þetta var ömurleg sending "Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk,“ sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. 7. október 2011 23:22
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn