Sigmundur Davíð hættur í megrun? Boði Logason skrifar 13. september 2011 10:47 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Framsóknarflokksins. Mynd úr safni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sem gaf það út fyrir þremur vikum síðan að hann væri farinn í megrun, birti ekki tölur um þyngd sína í gær - líkt og hann sagðist ætla að gera alla mánudaga. Menn velta því nú fyrir sér hvort að hann sé hættur í átakinu. Ekkert hefur bólað á nýjum tölum, hvorki á heimasíðu eða Facebook-síðu hans. Á heimasíðunni er síðasta færsla frá því 1. september og síðasta stöðuuppfærsla á samskiptavefnum er frá því mánudaginn 5. september, en þá tjáði hann vinum sínum að hann væri orðin 104,1 kíló. Þá var þriðji mánudagurinn í vigtun og tæplega fjögur kíló farin. Í gær átti svo næsta mæling að vera birt, en hann sagði við upphaf megrunarinnar að til að veita sér aðhald ætlaði hann að birta þyngdarmælingu á mánudögum næsta mánuðinn. En engar tölur komu.Mánudagurinn 22. ágúst: 108 kílóMánudagurinn 29. ágúst: 106 kílóMánudagurinn 5. september: 104,1 kílóMánudagurinn 12. september: Engar tölur Samkvæmt tölum síðustu vikna ætti hann að vera orðin um 102 kíló því um tvö kíló hafa fokið af honum að meðaltali á viku. Sigmundur var að vinna langt fram eftir í gærkvöldi og var í þingsal að ræða um stjórnlagaráðið þannig hann hefur eflaust ekki haft tíma til að stíga á vigtina. Nú er bara að bíða og sjá hvort að þingmaðurinn birti tölur í dag - degi síðar en hann sagði upphaflega. Ekki náðist í Sigmund Davíð við vinnslu fréttarinnar til að fá útskýringar á töluleysinu.Uppfært: Sigmundur Davíð birti nýjar tölur eftir frétt Vísis. Tengdar fréttir Læknir Sigmundar rökstyðji ummæli sín eða dragi þau til baka Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur gerir verulegar athugasemdir við fullyrðingar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur sett fram opinberlega varðandi megrunarkúr sem hann hefur hafið. 26. ágúst 2011 14:58 Sigmundur Davíð grennist hratt - sex kíló farin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og þingmaður, hefur misst tvö kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir um viku síðan. Þegar átakið hófst var hann 108 kíló en er nú 106 kíló. 30. ágúst 2011 09:38 Gæti verið 80 kíló um jólin - tvö kíló fara að meðaltali á viku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst 1,9 kíló frá því á mánudaginn. Hann hefur því misst tæplega fjögur kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir tveimur vikum síðan. 5. september 2011 21:50 Sigmundur Davíð er 108 kíló og ætlar í megrun „Jæja, þá er komið að því. Á morgun byrja ég fyrir alvöru í megrunarkúr sem ég hlýt að kalla íslenska kúrinn því hann felst í því að borða bara íslenskan mat," skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á heimasíðu sína. 22. ágúst 2011 11:00 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sem gaf það út fyrir þremur vikum síðan að hann væri farinn í megrun, birti ekki tölur um þyngd sína í gær - líkt og hann sagðist ætla að gera alla mánudaga. Menn velta því nú fyrir sér hvort að hann sé hættur í átakinu. Ekkert hefur bólað á nýjum tölum, hvorki á heimasíðu eða Facebook-síðu hans. Á heimasíðunni er síðasta færsla frá því 1. september og síðasta stöðuuppfærsla á samskiptavefnum er frá því mánudaginn 5. september, en þá tjáði hann vinum sínum að hann væri orðin 104,1 kíló. Þá var þriðji mánudagurinn í vigtun og tæplega fjögur kíló farin. Í gær átti svo næsta mæling að vera birt, en hann sagði við upphaf megrunarinnar að til að veita sér aðhald ætlaði hann að birta þyngdarmælingu á mánudögum næsta mánuðinn. En engar tölur komu.Mánudagurinn 22. ágúst: 108 kílóMánudagurinn 29. ágúst: 106 kílóMánudagurinn 5. september: 104,1 kílóMánudagurinn 12. september: Engar tölur Samkvæmt tölum síðustu vikna ætti hann að vera orðin um 102 kíló því um tvö kíló hafa fokið af honum að meðaltali á viku. Sigmundur var að vinna langt fram eftir í gærkvöldi og var í þingsal að ræða um stjórnlagaráðið þannig hann hefur eflaust ekki haft tíma til að stíga á vigtina. Nú er bara að bíða og sjá hvort að þingmaðurinn birti tölur í dag - degi síðar en hann sagði upphaflega. Ekki náðist í Sigmund Davíð við vinnslu fréttarinnar til að fá útskýringar á töluleysinu.Uppfært: Sigmundur Davíð birti nýjar tölur eftir frétt Vísis.
Tengdar fréttir Læknir Sigmundar rökstyðji ummæli sín eða dragi þau til baka Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur gerir verulegar athugasemdir við fullyrðingar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur sett fram opinberlega varðandi megrunarkúr sem hann hefur hafið. 26. ágúst 2011 14:58 Sigmundur Davíð grennist hratt - sex kíló farin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og þingmaður, hefur misst tvö kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir um viku síðan. Þegar átakið hófst var hann 108 kíló en er nú 106 kíló. 30. ágúst 2011 09:38 Gæti verið 80 kíló um jólin - tvö kíló fara að meðaltali á viku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst 1,9 kíló frá því á mánudaginn. Hann hefur því misst tæplega fjögur kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir tveimur vikum síðan. 5. september 2011 21:50 Sigmundur Davíð er 108 kíló og ætlar í megrun „Jæja, þá er komið að því. Á morgun byrja ég fyrir alvöru í megrunarkúr sem ég hlýt að kalla íslenska kúrinn því hann felst í því að borða bara íslenskan mat," skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á heimasíðu sína. 22. ágúst 2011 11:00 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Sjá meira
Læknir Sigmundar rökstyðji ummæli sín eða dragi þau til baka Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur gerir verulegar athugasemdir við fullyrðingar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur sett fram opinberlega varðandi megrunarkúr sem hann hefur hafið. 26. ágúst 2011 14:58
Sigmundur Davíð grennist hratt - sex kíló farin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og þingmaður, hefur misst tvö kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir um viku síðan. Þegar átakið hófst var hann 108 kíló en er nú 106 kíló. 30. ágúst 2011 09:38
Gæti verið 80 kíló um jólin - tvö kíló fara að meðaltali á viku Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur misst 1,9 kíló frá því á mánudaginn. Hann hefur því misst tæplega fjögur kíló frá því hann byrjaði í megrun fyrir tveimur vikum síðan. 5. september 2011 21:50
Sigmundur Davíð er 108 kíló og ætlar í megrun „Jæja, þá er komið að því. Á morgun byrja ég fyrir alvöru í megrunarkúr sem ég hlýt að kalla íslenska kúrinn því hann felst í því að borða bara íslenskan mat," skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á heimasíðu sína. 22. ágúst 2011 11:00