Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2011 22:22 Mynd/Daníel Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Eyjamenn náðu 1-1 jafntefli á móti KR í topppslagnum í Eyjum þrátt fyrir að vera manni færri frá 16. mínútu leiksins. Aaron Spear kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik en Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR-liðinu jafntefli í seinni hálfleik og um leið toppsætið á betri markatölu. FH-ingar unnu 3-1 sigur í Grindavík og titilvonir Hafnfirðinga lifa því enn ágætu lífi. FH-liðið er nú tveimur stigum á eftir toppliðunum tveimur. Stjörnumenn eru aðeins einu stigi á eftir Valsmönnum í baráttunni um fjórða sætið eftir 3-2 sigur á Fylki í Árbænum. Stjörnuliðið skoraði þrjú mörk á ellefu mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks en Fylkismenn minnkuðu muninn með tveimur mörkum undir lokin. Víkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni en þeir héldu Íslandsmeisturum Blika í fallhættu með því að rasskella þá óvænt 6-2 í Kópavoginum í gær. Blikar eru því í bullandi fallhættu og hafa fengið 38 mörk á sig í 20 leikjum. Fram vann að lokum gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Keflavík í sannkölluðum fallbaráttuslag á Laugardalsvellinum. Þetta var þriðji heimasigur Framara í röð, þeir eru núna aðeins tveimur stigum frá öruggi sæti og sáu til þess að fimm lið eru nú fallhættu fyrir tvær síðustu umferðirnar.ÍBV - KR 1-1Umfjöllun: Brynjar Gauti skemmdi fyrir félögum sínumKjartan: Gat ekki hætt eftir að hafa klúðrað dauðafærumTryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til bakaHeimir: Sorglegt að fá þetta mark á okkurGrétar: Brynjar bombaði mig niðurÞórarinn Ingi: Svekkjandi að sjá boltann í netinuGrindavík - FH 1-3Umfjöllun: Titilvonir FH lifa góðu lífiGunnleifur: Hugsum bara um okkurJóhann: Úrslitaleikur gegn FramFylkir - Stjarnan 2-3Umfjöllun: Stjarnan hirti öll stigin í ÁrbænumÓlafur Þórðarson: Klikkum á grundvallaratriðumBjarni Jóhannsson: Púlsinn fór aldrei neitt hátt uppBreiðblik - Víkingur 2-6Umfjöllun: Víkingar með stórskotahríð í KópavogiBjörgólfur: Virkilega sætur sigurBjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstraÓlafur: Víkingar voru miklu betriFram - Keflavík 1-0Umfjöllun: Fram vann og hleypti mikilli spennu í fallslaginnÞorvaldur: Sénsinn er okkarWillum: Ekkert sjálfgefið í þessari deildJóhann Birnir: Held að Fram bjargi sér Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Eyjamenn náðu 1-1 jafntefli á móti KR í topppslagnum í Eyjum þrátt fyrir að vera manni færri frá 16. mínútu leiksins. Aaron Spear kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik en Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR-liðinu jafntefli í seinni hálfleik og um leið toppsætið á betri markatölu. FH-ingar unnu 3-1 sigur í Grindavík og titilvonir Hafnfirðinga lifa því enn ágætu lífi. FH-liðið er nú tveimur stigum á eftir toppliðunum tveimur. Stjörnumenn eru aðeins einu stigi á eftir Valsmönnum í baráttunni um fjórða sætið eftir 3-2 sigur á Fylki í Árbænum. Stjörnuliðið skoraði þrjú mörk á ellefu mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks en Fylkismenn minnkuðu muninn með tveimur mörkum undir lokin. Víkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni en þeir héldu Íslandsmeisturum Blika í fallhættu með því að rasskella þá óvænt 6-2 í Kópavoginum í gær. Blikar eru því í bullandi fallhættu og hafa fengið 38 mörk á sig í 20 leikjum. Fram vann að lokum gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Keflavík í sannkölluðum fallbaráttuslag á Laugardalsvellinum. Þetta var þriðji heimasigur Framara í röð, þeir eru núna aðeins tveimur stigum frá öruggi sæti og sáu til þess að fimm lið eru nú fallhættu fyrir tvær síðustu umferðirnar.ÍBV - KR 1-1Umfjöllun: Brynjar Gauti skemmdi fyrir félögum sínumKjartan: Gat ekki hætt eftir að hafa klúðrað dauðafærumTryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til bakaHeimir: Sorglegt að fá þetta mark á okkurGrétar: Brynjar bombaði mig niðurÞórarinn Ingi: Svekkjandi að sjá boltann í netinuGrindavík - FH 1-3Umfjöllun: Titilvonir FH lifa góðu lífiGunnleifur: Hugsum bara um okkurJóhann: Úrslitaleikur gegn FramFylkir - Stjarnan 2-3Umfjöllun: Stjarnan hirti öll stigin í ÁrbænumÓlafur Þórðarson: Klikkum á grundvallaratriðumBjarni Jóhannsson: Púlsinn fór aldrei neitt hátt uppBreiðblik - Víkingur 2-6Umfjöllun: Víkingar með stórskotahríð í KópavogiBjörgólfur: Virkilega sætur sigurBjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstraÓlafur: Víkingar voru miklu betriFram - Keflavík 1-0Umfjöllun: Fram vann og hleypti mikilli spennu í fallslaginnÞorvaldur: Sénsinn er okkarWillum: Ekkert sjálfgefið í þessari deildJóhann Birnir: Held að Fram bjargi sér
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira