Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2011 22:22 Mynd/Daníel Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Eyjamenn náðu 1-1 jafntefli á móti KR í topppslagnum í Eyjum þrátt fyrir að vera manni færri frá 16. mínútu leiksins. Aaron Spear kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik en Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR-liðinu jafntefli í seinni hálfleik og um leið toppsætið á betri markatölu. FH-ingar unnu 3-1 sigur í Grindavík og titilvonir Hafnfirðinga lifa því enn ágætu lífi. FH-liðið er nú tveimur stigum á eftir toppliðunum tveimur. Stjörnumenn eru aðeins einu stigi á eftir Valsmönnum í baráttunni um fjórða sætið eftir 3-2 sigur á Fylki í Árbænum. Stjörnuliðið skoraði þrjú mörk á ellefu mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks en Fylkismenn minnkuðu muninn með tveimur mörkum undir lokin. Víkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni en þeir héldu Íslandsmeisturum Blika í fallhættu með því að rasskella þá óvænt 6-2 í Kópavoginum í gær. Blikar eru því í bullandi fallhættu og hafa fengið 38 mörk á sig í 20 leikjum. Fram vann að lokum gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Keflavík í sannkölluðum fallbaráttuslag á Laugardalsvellinum. Þetta var þriðji heimasigur Framara í röð, þeir eru núna aðeins tveimur stigum frá öruggi sæti og sáu til þess að fimm lið eru nú fallhættu fyrir tvær síðustu umferðirnar.ÍBV - KR 1-1Umfjöllun: Brynjar Gauti skemmdi fyrir félögum sínumKjartan: Gat ekki hætt eftir að hafa klúðrað dauðafærumTryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til bakaHeimir: Sorglegt að fá þetta mark á okkurGrétar: Brynjar bombaði mig niðurÞórarinn Ingi: Svekkjandi að sjá boltann í netinuGrindavík - FH 1-3Umfjöllun: Titilvonir FH lifa góðu lífiGunnleifur: Hugsum bara um okkurJóhann: Úrslitaleikur gegn FramFylkir - Stjarnan 2-3Umfjöllun: Stjarnan hirti öll stigin í ÁrbænumÓlafur Þórðarson: Klikkum á grundvallaratriðumBjarni Jóhannsson: Púlsinn fór aldrei neitt hátt uppBreiðblik - Víkingur 2-6Umfjöllun: Víkingar með stórskotahríð í KópavogiBjörgólfur: Virkilega sætur sigurBjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstraÓlafur: Víkingar voru miklu betriFram - Keflavík 1-0Umfjöllun: Fram vann og hleypti mikilli spennu í fallslaginnÞorvaldur: Sénsinn er okkarWillum: Ekkert sjálfgefið í þessari deildJóhann Birnir: Held að Fram bjargi sér Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Eyjamenn náðu 1-1 jafntefli á móti KR í topppslagnum í Eyjum þrátt fyrir að vera manni færri frá 16. mínútu leiksins. Aaron Spear kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik en Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR-liðinu jafntefli í seinni hálfleik og um leið toppsætið á betri markatölu. FH-ingar unnu 3-1 sigur í Grindavík og titilvonir Hafnfirðinga lifa því enn ágætu lífi. FH-liðið er nú tveimur stigum á eftir toppliðunum tveimur. Stjörnumenn eru aðeins einu stigi á eftir Valsmönnum í baráttunni um fjórða sætið eftir 3-2 sigur á Fylki í Árbænum. Stjörnuliðið skoraði þrjú mörk á ellefu mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks en Fylkismenn minnkuðu muninn með tveimur mörkum undir lokin. Víkingar eru fallnir úr Pepsi-deildinni en þeir héldu Íslandsmeisturum Blika í fallhættu með því að rasskella þá óvænt 6-2 í Kópavoginum í gær. Blikar eru því í bullandi fallhættu og hafa fengið 38 mörk á sig í 20 leikjum. Fram vann að lokum gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Keflavík í sannkölluðum fallbaráttuslag á Laugardalsvellinum. Þetta var þriðji heimasigur Framara í röð, þeir eru núna aðeins tveimur stigum frá öruggi sæti og sáu til þess að fimm lið eru nú fallhættu fyrir tvær síðustu umferðirnar.ÍBV - KR 1-1Umfjöllun: Brynjar Gauti skemmdi fyrir félögum sínumKjartan: Gat ekki hætt eftir að hafa klúðrað dauðafærumTryggvi: Leiðinlegra að hlaupa til bakaHeimir: Sorglegt að fá þetta mark á okkurGrétar: Brynjar bombaði mig niðurÞórarinn Ingi: Svekkjandi að sjá boltann í netinuGrindavík - FH 1-3Umfjöllun: Titilvonir FH lifa góðu lífiGunnleifur: Hugsum bara um okkurJóhann: Úrslitaleikur gegn FramFylkir - Stjarnan 2-3Umfjöllun: Stjarnan hirti öll stigin í ÁrbænumÓlafur Þórðarson: Klikkum á grundvallaratriðumBjarni Jóhannsson: Púlsinn fór aldrei neitt hátt uppBreiðblik - Víkingur 2-6Umfjöllun: Víkingar með stórskotahríð í KópavogiBjörgólfur: Virkilega sætur sigurBjarnólfur: Gaman að sjá strákana blómstraÓlafur: Víkingar voru miklu betriFram - Keflavík 1-0Umfjöllun: Fram vann og hleypti mikilli spennu í fallslaginnÞorvaldur: Sénsinn er okkarWillum: Ekkert sjálfgefið í þessari deildJóhann Birnir: Held að Fram bjargi sér
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira