Nýliðarnir í úrvalsdeildinni duttu úr enska deildabikarnum í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2011 21:59 Leikmenn Brighton fagna sigurmarki sínu í kvöld. Nordic Photos/Getty Images Norwich, QPR og Swansea eru dottin úr leik í ensku deildarbikarkeppninni í knattspyrnu. Sömu sögu má segja um Sunderland. Fjölmargir leikir fóru fram í 2. umferð keppninnar í kvöld. Norwich steinlá á heimavelli gegn Milton Keynes Dons 4-0. Meðal markaskorara í leiknum var Luke Chadwick fyrrum liðsmaður Manchester United. QPR tapaði fyrir Rochdale 2-0 á Loftus Road. Jean-Louis Akpro skoraði snemma leiks og Gary Jones tryggði Rochdale sæti í 3. umferð keppninnar með marki skömmu fyrir leikslok. Swansea sótti ekki gull í greipar Shrewbury og tapaði 3-1. Marvin Morgan, Mark Wright og Nicky Woe skoruðu mörk heimamanna en mark gestanna var sjálfsmark. Sunderland var fjórða úrvalsdeildarliðið til þess að falla úr keppni. Liðið tapaði 1-0 gegn Brighton & Hove Albion í framlengdum leik. Lærisveinar Gustavo Poyet halda áfram að koma á óvart en þeir eru ósigraðir í Championship-deildinni. Aston Villa lenti ekki í vandræðum með Hereford, Wolves vann Liverpool-banana frá því í fyrra frá Northampton og West Brom vann öruggan sigur á Bournemoth.Úrslit kvöldsins Crystal Palace 2 - 0 CrawleyAston Villa 2 - 0 Hereford U. Bournemouth 1 - 4 West Bromwich A. Brighton & Hove A. 1 - 0 Sunderland eftir framlengingu Bristol R. * 1 - 1 Watford Bristol vann í vítaspyrnukeppni Burnley 3 - 2 Barnet eftir framlengingu Bury 2 - 4 Leicester C. Cardiff C. 5 - 3 Huddersfield T. eftir framlengingu Charlton Athletic 2 - 1 Reading Doncaster R. 1 - 2 Leeds U. Millwall 2 - 0 Morecambe Northampton T. 0 - 4 Wolverhampton W. Norwich C. 0 - 4 Milton Keynes DonsQueens Park R. 0 - 2 Rochdale Shrewsbury T. 3 - 1 Swansea C. Wycombe W. 1 - 4 Nottingham F. Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Norwich, QPR og Swansea eru dottin úr leik í ensku deildarbikarkeppninni í knattspyrnu. Sömu sögu má segja um Sunderland. Fjölmargir leikir fóru fram í 2. umferð keppninnar í kvöld. Norwich steinlá á heimavelli gegn Milton Keynes Dons 4-0. Meðal markaskorara í leiknum var Luke Chadwick fyrrum liðsmaður Manchester United. QPR tapaði fyrir Rochdale 2-0 á Loftus Road. Jean-Louis Akpro skoraði snemma leiks og Gary Jones tryggði Rochdale sæti í 3. umferð keppninnar með marki skömmu fyrir leikslok. Swansea sótti ekki gull í greipar Shrewbury og tapaði 3-1. Marvin Morgan, Mark Wright og Nicky Woe skoruðu mörk heimamanna en mark gestanna var sjálfsmark. Sunderland var fjórða úrvalsdeildarliðið til þess að falla úr keppni. Liðið tapaði 1-0 gegn Brighton & Hove Albion í framlengdum leik. Lærisveinar Gustavo Poyet halda áfram að koma á óvart en þeir eru ósigraðir í Championship-deildinni. Aston Villa lenti ekki í vandræðum með Hereford, Wolves vann Liverpool-banana frá því í fyrra frá Northampton og West Brom vann öruggan sigur á Bournemoth.Úrslit kvöldsins Crystal Palace 2 - 0 CrawleyAston Villa 2 - 0 Hereford U. Bournemouth 1 - 4 West Bromwich A. Brighton & Hove A. 1 - 0 Sunderland eftir framlengingu Bristol R. * 1 - 1 Watford Bristol vann í vítaspyrnukeppni Burnley 3 - 2 Barnet eftir framlengingu Bury 2 - 4 Leicester C. Cardiff C. 5 - 3 Huddersfield T. eftir framlengingu Charlton Athletic 2 - 1 Reading Doncaster R. 1 - 2 Leeds U. Millwall 2 - 0 Morecambe Northampton T. 0 - 4 Wolverhampton W. Norwich C. 0 - 4 Milton Keynes DonsQueens Park R. 0 - 2 Rochdale Shrewsbury T. 3 - 1 Swansea C. Wycombe W. 1 - 4 Nottingham F.
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira