Úttekt BBC: Engin hefur búið til fleiri færi en Fabregas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2011 23:30 Cesc Fabregas og Arsene Wenger. Mynd/Nordic Photos/Getty David Ornstein, blaðamaður á BBC, skrifaði í dag grein á heimasíðu BBC, þar sem að hann fór yfir það hversu mikið Cesc Fabregas hefur gert fyrir Arsenal-liðið á undanförnum fimm árum. Mikilvægi Fabregas sést þar vel, bæði á gengi Arsenal án hans sem og á hversu mörg færi hann skapar fyrir liðsfélaga sína. Það lítur nefnilega út fyrir það að Cesc Fabregas verði kominn til Barcelona fyrir helgi og Arsene Wenger fái loksins frið á blaðamannafundum fyrir spurningum um framtíð Spánverjans hjá Arsenal. Það breytir þó ekki því að Cesc Fabregas hefur spilað frábærlega fyrir Arsenal-liðið undanfarin ár og tölfræðin sýnir að enginn leikmaður í fimm stærstu deildum Evrópu hefur búið til fleiri færi fyrir félaga sína undanfarin fimm ár. Cesc Fabregas hefur skapað 466 færi fyrir Arsenal-liðið frá 2006 eða 11 færum fleira en næsti maður sem er verðandi liðsfélagi hans hjá Barcelona, Xavi. Þrátt fyrir að Fabregas missti mikið úr vegna meiðsla á síðustu leiktíð voru aðeins þrír leikmenn í umræddum fimm stærstu deildum sem sköpuðu fleiri færi en hann. Það voru þeir Arjen Robben hjá Bayern Munchen, Mesut Ozil hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Önnur merkileg tölfræði er að frá 2004-05 tímabilinu er Arsenal-liðið að skora 2,04 mörk í leik þegar Cesc Fabregas spilar en aðeins 1,52 mörk að meðaltali þegar hann er ekki með. Arsenal hefur ennfremur unnið 59 prósent leikja með hann innanborðs en aðeins 44 prósent leikjanna án hans.Flest sköpuðu færi í fimm stærsu deildunum 2006-2011: (England, Spánn, Ítalía, Frakkland og Þýskaland) 1. Cesc Fabregas - 466 2. Xavi - 455 3. Frank Lampard - 452 4. Claudio Pizarro - 427 5. Diego - 423 6. Steven Gerrard - 396 7. Francesco Totti, - 378 8. Ryan Giggs - 365 9. Nene - 361 10. Stewart Downing - 355 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira
David Ornstein, blaðamaður á BBC, skrifaði í dag grein á heimasíðu BBC, þar sem að hann fór yfir það hversu mikið Cesc Fabregas hefur gert fyrir Arsenal-liðið á undanförnum fimm árum. Mikilvægi Fabregas sést þar vel, bæði á gengi Arsenal án hans sem og á hversu mörg færi hann skapar fyrir liðsfélaga sína. Það lítur nefnilega út fyrir það að Cesc Fabregas verði kominn til Barcelona fyrir helgi og Arsene Wenger fái loksins frið á blaðamannafundum fyrir spurningum um framtíð Spánverjans hjá Arsenal. Það breytir þó ekki því að Cesc Fabregas hefur spilað frábærlega fyrir Arsenal-liðið undanfarin ár og tölfræðin sýnir að enginn leikmaður í fimm stærstu deildum Evrópu hefur búið til fleiri færi fyrir félaga sína undanfarin fimm ár. Cesc Fabregas hefur skapað 466 færi fyrir Arsenal-liðið frá 2006 eða 11 færum fleira en næsti maður sem er verðandi liðsfélagi hans hjá Barcelona, Xavi. Þrátt fyrir að Fabregas missti mikið úr vegna meiðsla á síðustu leiktíð voru aðeins þrír leikmenn í umræddum fimm stærstu deildum sem sköpuðu fleiri færi en hann. Það voru þeir Arjen Robben hjá Bayern Munchen, Mesut Ozil hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Önnur merkileg tölfræði er að frá 2004-05 tímabilinu er Arsenal-liðið að skora 2,04 mörk í leik þegar Cesc Fabregas spilar en aðeins 1,52 mörk að meðaltali þegar hann er ekki með. Arsenal hefur ennfremur unnið 59 prósent leikja með hann innanborðs en aðeins 44 prósent leikjanna án hans.Flest sköpuðu færi í fimm stærsu deildunum 2006-2011: (England, Spánn, Ítalía, Frakkland og Þýskaland) 1. Cesc Fabregas - 466 2. Xavi - 455 3. Frank Lampard - 452 4. Claudio Pizarro - 427 5. Diego - 423 6. Steven Gerrard - 396 7. Francesco Totti, - 378 8. Ryan Giggs - 365 9. Nene - 361 10. Stewart Downing - 355
Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira