Íslenski boltinn

Upphitunarmyndbönd stuðningsmanna KR og Þórs

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Guðjón Baldvinsson í fyrri leik liðanna.
Guðjón Baldvinsson í fyrri leik liðanna. Mynd/Stefán
Mikil spenna er fyrir úrslitaleik KR og Þórs í Valitor-bikar karla í knattspyrnu á morgun. Stuðningsmenn beggja félaga hafa búið til skemmtileg upphitunarmyndbönd sem er vel þess virði að kíkja á.

Hér má sjá upphitunarmyndband KR-inga. Bræðurnir Benedikt og Hlynur Valssynir eiga heiðurinn að myndbandinu.

Hér má sjá upphitunarmyndband Þórs. Haraldur Logi Hringsson á heiðurinn að myndbandinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×