Enski boltinn

Arsenal hefur áhuga á Jadson frá Shakhtar Donetsk

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jadson í leik með Shakhtar Donetsk.
Jadson í leik með Shakhtar Donetsk. Mynd. / Getty Images
Mircea Lucescu, knattspyrnustjóri Shakhtar Donetsk, heldur því fram að enska liðið Arsenal ætli sér að ná í miðjumanninn Jadson frá úkraínska félaginu. 

Arsene Wenger æltar sér að krækja í þennan 27 ára Brassa þar sem Cesc Fabregas og Samir Nasri eru að öllum líkindum á leiðinni frá klúbbnum.

„Ég get staðfest það að Arsenal hefur haft samband við okkur útaf leikmanninum,“ sagði Lucescu við fjölmiðla ytra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×