Ferguson: Schmeichel gerði líka mistök í fyrstu leikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2011 09:00 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það taki alla evrópska markverði dágóðan tíma að aðlagast enska boltanum. Ferguson tjáði sig um frammistöðu Spánverjans David De Gea sem hefði átt að gera mun betur í markinu sem hann fékk á sig í 2-1 sigri United á West Bromwich Albion í gær. „David er ungur en hann hefði átt að gera betur í þessu marki. Hann missti þarna aðeins einbeitinguna en hann var síðan heldur betur boðinn velkominn í enska boltann í seinni hálfleik þar sem þeir létu hann finna fyrir sér. Hann átti að fá mun meiri vörn frá dómaranum en fékk hann ekki og þetta var góð reynsla fyrir hann. Hann er ungur og verður fljótur að læra," sagði Sir Alex Ferguson „Ég trúði því samt varla þegar hann fékk ekki aukaspyrnur dæmdar í þessum leik. Það var fáránlegt hvað þeir fengu að keyra inn í hann," sagði Sir Alex en menn búast ekki við því að hann kalli á Anders Lindegaard alveg strax þrátt fyrir að De Gea hafi verið að gefa ódýr mörk í fyrstu tveimur leikjunum. „Það er mín reynsla af evrópskum markvörðum að það tekur þá alla tíma að komast inn enska boltann því þetta er annar leikur hér. Það var eins með Peter Schmeichel. Hann spilaði fyrsta leikinn á móti Wimbledon þar sem hann fékk að finna fyrir því og í öðrum leiknum fékk hann líka á sig skelfilegt mark. Peter varð síðan einn besti markvörður allra tíma. Strákurinn er aðeins 20 ára gamll og það eina rétta í stöðunni er að klappa honum á öxlina og bjóða hann velkominn í enska boltann," sagði Ferguson en það hefði örugglega verið annað hljóð í skoska stjóranum ef United hefði tapað þessum tveimur fyrstu leikjum sínum. Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það taki alla evrópska markverði dágóðan tíma að aðlagast enska boltanum. Ferguson tjáði sig um frammistöðu Spánverjans David De Gea sem hefði átt að gera mun betur í markinu sem hann fékk á sig í 2-1 sigri United á West Bromwich Albion í gær. „David er ungur en hann hefði átt að gera betur í þessu marki. Hann missti þarna aðeins einbeitinguna en hann var síðan heldur betur boðinn velkominn í enska boltann í seinni hálfleik þar sem þeir létu hann finna fyrir sér. Hann átti að fá mun meiri vörn frá dómaranum en fékk hann ekki og þetta var góð reynsla fyrir hann. Hann er ungur og verður fljótur að læra," sagði Sir Alex Ferguson „Ég trúði því samt varla þegar hann fékk ekki aukaspyrnur dæmdar í þessum leik. Það var fáránlegt hvað þeir fengu að keyra inn í hann," sagði Sir Alex en menn búast ekki við því að hann kalli á Anders Lindegaard alveg strax þrátt fyrir að De Gea hafi verið að gefa ódýr mörk í fyrstu tveimur leikjunum. „Það er mín reynsla af evrópskum markvörðum að það tekur þá alla tíma að komast inn enska boltann því þetta er annar leikur hér. Það var eins með Peter Schmeichel. Hann spilaði fyrsta leikinn á móti Wimbledon þar sem hann fékk að finna fyrir því og í öðrum leiknum fékk hann líka á sig skelfilegt mark. Peter varð síðan einn besti markvörður allra tíma. Strákurinn er aðeins 20 ára gamll og það eina rétta í stöðunni er að klappa honum á öxlina og bjóða hann velkominn í enska boltann," sagði Ferguson en það hefði örugglega verið annað hljóð í skoska stjóranum ef United hefði tapað þessum tveimur fyrstu leikjum sínum.
Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira