Umfjöllun: Sanngjarn sigur FH gegn Víkingi Kolbeinn Tumi Daðason á Víkingsvelli skrifar 15. ágúst 2011 14:51 FH-ingar fagna í kvöld. Mynd/Daníel FH-ingar sýndu frábæra takta í 3-1 sigri á Víkingum í Fossvoginum í kvöld. Annan leikinn í röð léku Víkingar manni fleiri stóran hluta leiksins en áttu fá svör við góðri spilamennsku Hafnfirðinga. FH-ingar tóku völdin strax í upphafi og Emil Pálsson kom liðinu yfir á 18. mínútu eftir fallegt spil. Víkingar voru áhorfendur fyrstu tuttugu mínúturnar, lágu tilbaka og FH-ingarnir dönsuðu í kringum þá með boltann. Víkingum tókst að jafna metin á 25. mínútu upp úr þurru. Þá sendi Colin Marshall frábæran bolta inn á teiginn úr aukaspyrnu og Helgi Sigurðsson skallaði boltann í netið af markteig. Víkingar voru rétt sestir niður eftir fagnaðarlætin þegar FH-ingar spiluðu sig í gegnum vörn heimamanna. Brotið var á Atla Guðnasyni og vítaspyrna dæmd. Björn Daníel Sverrisson skoraði úr spyrnunni af öryggi. Marki yfir áttu flestir von á því að FH-ingar myndu sigla sigrinum heim en sú sigling varð erfiðari en hún hefði þurft að vera. Á 35. mínútu var Pétur Viðarsson rekinn af velli eftir samskipti við Björgólf Takefusa. Pétur virtist reka höfuðið í Björgólf sem henti sér í jörðina eins og knattspyrnumanna er siður. Rautt spjald og Víkingar manni fleiri annan leikinn í röð þegar gengið var til leikhlés. Síðari hálfleikur var galopinn og skemmtilegur. Víkingar sóttu af krafti og áttu fullt af marktilraunum en náðu ekki að láta almennilega reyna á Gunnleif. FH-ingar héldu áfram flottu spili og fengu einnig fullt af færum til þess að klára leikinn. Það gerðu þeir þó ekki fyrr en á 88. mínútu þegar Matthías Vilhjálmsson skoraði af stuttu færi eftir frábært spil. FH-ingar gátu bætt við marki í löngum viðbótartíma en úrslitin 3-1. FH-ingar á flottu skriði í deildinni en Víkingar komnir í botnsætið og útlitið svart.Víkingur - FH 1-3 0-1 Emil Pálsson (18.) 1-1 Helgi Sigurðsson (25.) 1-2 Björn Daníel Sverrisson, víti (28.) 1-3 Matthías Vilhjálmsson (89.)Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson (7)Skot (á mark): 14-17 (7-7)Varin skot: Magnús 4– Gunnleifur 4Horn: 3-9Aukaspyrnur fengnar: 20-14Rangstöður: 4-2 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
FH-ingar sýndu frábæra takta í 3-1 sigri á Víkingum í Fossvoginum í kvöld. Annan leikinn í röð léku Víkingar manni fleiri stóran hluta leiksins en áttu fá svör við góðri spilamennsku Hafnfirðinga. FH-ingar tóku völdin strax í upphafi og Emil Pálsson kom liðinu yfir á 18. mínútu eftir fallegt spil. Víkingar voru áhorfendur fyrstu tuttugu mínúturnar, lágu tilbaka og FH-ingarnir dönsuðu í kringum þá með boltann. Víkingum tókst að jafna metin á 25. mínútu upp úr þurru. Þá sendi Colin Marshall frábæran bolta inn á teiginn úr aukaspyrnu og Helgi Sigurðsson skallaði boltann í netið af markteig. Víkingar voru rétt sestir niður eftir fagnaðarlætin þegar FH-ingar spiluðu sig í gegnum vörn heimamanna. Brotið var á Atla Guðnasyni og vítaspyrna dæmd. Björn Daníel Sverrisson skoraði úr spyrnunni af öryggi. Marki yfir áttu flestir von á því að FH-ingar myndu sigla sigrinum heim en sú sigling varð erfiðari en hún hefði þurft að vera. Á 35. mínútu var Pétur Viðarsson rekinn af velli eftir samskipti við Björgólf Takefusa. Pétur virtist reka höfuðið í Björgólf sem henti sér í jörðina eins og knattspyrnumanna er siður. Rautt spjald og Víkingar manni fleiri annan leikinn í röð þegar gengið var til leikhlés. Síðari hálfleikur var galopinn og skemmtilegur. Víkingar sóttu af krafti og áttu fullt af marktilraunum en náðu ekki að láta almennilega reyna á Gunnleif. FH-ingar héldu áfram flottu spili og fengu einnig fullt af færum til þess að klára leikinn. Það gerðu þeir þó ekki fyrr en á 88. mínútu þegar Matthías Vilhjálmsson skoraði af stuttu færi eftir frábært spil. FH-ingar gátu bætt við marki í löngum viðbótartíma en úrslitin 3-1. FH-ingar á flottu skriði í deildinni en Víkingar komnir í botnsætið og útlitið svart.Víkingur - FH 1-3 0-1 Emil Pálsson (18.) 1-1 Helgi Sigurðsson (25.) 1-2 Björn Daníel Sverrisson, víti (28.) 1-3 Matthías Vilhjálmsson (89.)Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson (7)Skot (á mark): 14-17 (7-7)Varin skot: Magnús 4– Gunnleifur 4Horn: 3-9Aukaspyrnur fengnar: 20-14Rangstöður: 4-2
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira