Umfjöllun: Grindvík fjarlægist fallsætið Guðmundur Marinó Ingvarsson á Nettó-vellinum skrifar 15. ágúst 2011 14:57 Það verður án efa hart barist í grannaslag Keflavíkur og Grindavíkur. Mynd/Anton Grindavík vann dramatískan sigur á nágrönum sínum í Keflavík í kvöld, 2-1, með marki mínútu fyrir leikslok. Keflavík situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir töluverða yfirburði úti á vellinum í seinni hálfleik en Grindavík skoraði úr eina skoti sínu í hálfleiknum. Fyrri hálfleikur var bráð fjörugur og hefðu bæði lið getað skorað mun meira en sitt hvort markið sem liðin skoruðu. Grindavík var beinskeyttara framan af leik og komst yfir með góðu marki Orra Freys en Guðmundur Steinarsson sem nú er leikjahæsti leikmaður Keflavíkur jafnaði metinn með marki beint úr aukaspyrnu frá hægri kanti þar sem flestir bjuggust við fyrirgjöf og varð um leið markahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi því þetta var hans 73. mark í 214 leikjum. Guðmundur og félagar hans fengu bestu færi seinni hálfleiks enda mikið meira með boltann en Grindavík nýtti eina færi sitt í hálfleiknum og uppskar því stigin þrjú og átta stigu forskot á Fram og Víking í fallsætum deildarinnar. Grindavík náði auk þess Íslandsmeisturum Breiðabliks að stigum. Það er ekki spurt að því hvernig leikurinn spilaðist, Keflavík er enn með 17 stig, stigi meira en Grindavík og ef Fram og Víkingur fara að sækja sigra er ljóst að fallbaráttan getur orðið æsileg og það með liðum sem hafa siglt lygnan sjó í sumar en tapað mörgum stigum upp á síðkastið. Staða botnliðanna tveggja er þó þannig að ólíklegt er að þau nái að stríða Keflavík, Breiðabliki og Grindavík úr þessu.Keflavík-Grindavík 1-2 0-1 Orri Freyr Hjaltalín (19.) 1-1 Guðmundur Steinarsson (27.) 1-2 Óli Baldur Bjarnason (89.)Dómari: Þóroddur Hjaltalín (6)Skot (á mark): 11-5 (6-3)Varið: Ómar 1 – Óskar 5Hornspyrnur: 1-1Aukaspyrnur fengnar: 12-9Rangstöður: 1-6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Grindavík vann dramatískan sigur á nágrönum sínum í Keflavík í kvöld, 2-1, með marki mínútu fyrir leikslok. Keflavík situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir töluverða yfirburði úti á vellinum í seinni hálfleik en Grindavík skoraði úr eina skoti sínu í hálfleiknum. Fyrri hálfleikur var bráð fjörugur og hefðu bæði lið getað skorað mun meira en sitt hvort markið sem liðin skoruðu. Grindavík var beinskeyttara framan af leik og komst yfir með góðu marki Orra Freys en Guðmundur Steinarsson sem nú er leikjahæsti leikmaður Keflavíkur jafnaði metinn með marki beint úr aukaspyrnu frá hægri kanti þar sem flestir bjuggust við fyrirgjöf og varð um leið markahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi því þetta var hans 73. mark í 214 leikjum. Guðmundur og félagar hans fengu bestu færi seinni hálfleiks enda mikið meira með boltann en Grindavík nýtti eina færi sitt í hálfleiknum og uppskar því stigin þrjú og átta stigu forskot á Fram og Víking í fallsætum deildarinnar. Grindavík náði auk þess Íslandsmeisturum Breiðabliks að stigum. Það er ekki spurt að því hvernig leikurinn spilaðist, Keflavík er enn með 17 stig, stigi meira en Grindavík og ef Fram og Víkingur fara að sækja sigra er ljóst að fallbaráttan getur orðið æsileg og það með liðum sem hafa siglt lygnan sjó í sumar en tapað mörgum stigum upp á síðkastið. Staða botnliðanna tveggja er þó þannig að ólíklegt er að þau nái að stríða Keflavík, Breiðabliki og Grindavík úr þessu.Keflavík-Grindavík 1-2 0-1 Orri Freyr Hjaltalín (19.) 1-1 Guðmundur Steinarsson (27.) 1-2 Óli Baldur Bjarnason (89.)Dómari: Þóroddur Hjaltalín (6)Skot (á mark): 11-5 (6-3)Varið: Ómar 1 – Óskar 5Hornspyrnur: 1-1Aukaspyrnur fengnar: 12-9Rangstöður: 1-6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira