Umfjöllun: Eyjamenn setja pressu á KR-inga Stefán Árni Pálsson á Kópavogsvelli skrifar 15. ágúst 2011 15:06 Mynd/Daníel Eyjamenn unnu nokkuð sannfærandi sigur á Blikum, 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld, en það virðist lítið ganga hjá Íslandsmeisturunum þessa daganna. Það sást strax á upphafsmínútum leiksins að bæði liðin ætluðu að selja sig dýrt í kvöld. Blikar voru ákveðnir og sýndu ákveðið frumkvæði, en það voru samt sem áður gestirnir sem gerðu fyrsta mark leiksins. Eftir mikið klafs skoppaði boltinn í áttina að Kevin Mellor, leikmanni ÍBV, sem þrumaði honum í netið rétt fyrir utan vítateigs. Alveg óverjandi fyrir Ingvar Þór Kale í marki Blika. Á 23. mínútu jafnaði Kristinn Steindórsson metin fyrir Blika með glæsilegu marki innan úr teig. Guðmundur Kristinsson átti magnaðan sprett upp allan völlinn, gaf síðan fyrir á Kristinn á hárréttum tímapunkti sem kláraði færið vel. Eyjamenn voru sterkari það sem eftir lifði af fyrri hálfleiknum en náðu ekki að nýta sér þau færi sem liðið fékk og því var staðan 1-1 í hálfleik. Ian Jeffs skoraði síðan annað mark Eyjamenna eftir um klukkustunda leik, en þá slapp þessi snjalli leikmaðurinn einn í gegnum vörn Breiðabliks og renndi boltanum snyrtilega framhjá Ingvari Kale í marki Blika. Niðurstaðan því 2-1 sigur Eyjamanna. ÍBV vann því virkilega mikilvægan sigur og eru aðeins einu stigi frá KR-ingum, en KR á tvö leiki til góða á ÍBV. KR og ÍBV eiga eftir að mætast tvívegis í sumar og því getur allt gerst enn. Breiðablik 1 – 2 ÍBV 0-1 Kevin Mellor (15.) 1-1 Kristinn Steindórsson (23.) 1-2 Ian Jeffs (60.)Dómari: Þorvaldur Árnason (8)Skot (á mark): 6 – 7 (4-4)Varin skot: Ingvar 1 – 3 AlbertHorn: 2 – 0Aukaspyrnur fengnar: 7– 18Rangstöður: 2-2 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Eyjamenn unnu nokkuð sannfærandi sigur á Blikum, 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld, en það virðist lítið ganga hjá Íslandsmeisturunum þessa daganna. Það sást strax á upphafsmínútum leiksins að bæði liðin ætluðu að selja sig dýrt í kvöld. Blikar voru ákveðnir og sýndu ákveðið frumkvæði, en það voru samt sem áður gestirnir sem gerðu fyrsta mark leiksins. Eftir mikið klafs skoppaði boltinn í áttina að Kevin Mellor, leikmanni ÍBV, sem þrumaði honum í netið rétt fyrir utan vítateigs. Alveg óverjandi fyrir Ingvar Þór Kale í marki Blika. Á 23. mínútu jafnaði Kristinn Steindórsson metin fyrir Blika með glæsilegu marki innan úr teig. Guðmundur Kristinsson átti magnaðan sprett upp allan völlinn, gaf síðan fyrir á Kristinn á hárréttum tímapunkti sem kláraði færið vel. Eyjamenn voru sterkari það sem eftir lifði af fyrri hálfleiknum en náðu ekki að nýta sér þau færi sem liðið fékk og því var staðan 1-1 í hálfleik. Ian Jeffs skoraði síðan annað mark Eyjamenna eftir um klukkustunda leik, en þá slapp þessi snjalli leikmaðurinn einn í gegnum vörn Breiðabliks og renndi boltanum snyrtilega framhjá Ingvari Kale í marki Blika. Niðurstaðan því 2-1 sigur Eyjamanna. ÍBV vann því virkilega mikilvægan sigur og eru aðeins einu stigi frá KR-ingum, en KR á tvö leiki til góða á ÍBV. KR og ÍBV eiga eftir að mætast tvívegis í sumar og því getur allt gerst enn. Breiðablik 1 – 2 ÍBV 0-1 Kevin Mellor (15.) 1-1 Kristinn Steindórsson (23.) 1-2 Ian Jeffs (60.)Dómari: Þorvaldur Árnason (8)Skot (á mark): 6 – 7 (4-4)Varin skot: Ingvar 1 – 3 AlbertHorn: 2 – 0Aukaspyrnur fengnar: 7– 18Rangstöður: 2-2
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira