Umfjöllun: Fylkismenn frábærir í seinni hálfleik Guðmundur Marinó Ingvarsson á Grindavíkurvelli skrifar 24. júlí 2011 00:01 Fylkir lagði Grindavík 4-1 á útivelli í kvöld og lyfti sér þar með upp í fimmta sæti með átján stig en Grindavík er nú eina liðið sem Fram og Víkingur horfa til í veikri von sinni um að halda sæti sínu í deildinni. Veðrið í Grindavík var ekki tilvalið til fótboltaiðkunar, hávaðarok og blautt. Það kom nokkuð niður á gæðum leiksins. Þrátt fyrir það fengu heimamenn óskabyrjun þegar Robert Winters skoraði eftir laglega sendingu Matthíasar Arnar inn fyrir flata vörn Fylkis en markið má að nokkru skrifa á tvo miðjumenn Fylkis sem tækluðu hvorn annan og töpuðu boltanum sem hrökk til Matthíasar. Fylkir var meira með boltann í fyrri hálfleik en það var Grindavík sem skapaði sér hættulegustu færin og voru mun nær því að skora. Allt annað var að sjá til Fylkis eftir leikhléð og voru þeir komnir yfir eftir aðeins tíu mínútna leik. Fylkir pressaði mikið strax í byrjun og héldu því áfram eftir þessa óskabyrjun á seinni hálfleik því aðeins eitt lið virtist vera á vellinum í seinni hálfleik. Grindavík fór varla yfir miðju og brotnaði liðið ótrúlega auðveldlega við smá mótlæti og virðist sem leikmenn liðsins treysti á slakt gengi Fram og Víkings í botn baráttunni því liðið nær ekki í mörg stig til viðbótar í sumar með þessari spilamennsku. Fylkir bætti við tveimur mörkum áður en yfir lauk en þau hefðu getað verið enn fleiri þar sem yfirburðirnir voru miklir. Eftir fjóra leiki án sigurs er Fylkir farið að sýna sama baráttu andann og snarpa sóknarleik og skilaði liðinu í topp baráttuna framan af sumri.Grindavík-Fylkir 1-4 1-0 Robert Winters ´6 1-1 Ingimundur Níels Óskarsson ´51 víti 1-2 Andrés Már Jóhannesson ´55 1-3 Andri Þór Jónsson ´75 1-4 Tómas Þorsteinsson ´85 Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 561 Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson 7 Skot (á mark): 3-11 (1-7) Varið: Óskar 3 – Fjalar 0 Hornspyrnur: 2-8 Aukaspyrnur fengnar: 8-9 Rangstöður: 1-1 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Sjá meira
Fylkir lagði Grindavík 4-1 á útivelli í kvöld og lyfti sér þar með upp í fimmta sæti með átján stig en Grindavík er nú eina liðið sem Fram og Víkingur horfa til í veikri von sinni um að halda sæti sínu í deildinni. Veðrið í Grindavík var ekki tilvalið til fótboltaiðkunar, hávaðarok og blautt. Það kom nokkuð niður á gæðum leiksins. Þrátt fyrir það fengu heimamenn óskabyrjun þegar Robert Winters skoraði eftir laglega sendingu Matthíasar Arnar inn fyrir flata vörn Fylkis en markið má að nokkru skrifa á tvo miðjumenn Fylkis sem tækluðu hvorn annan og töpuðu boltanum sem hrökk til Matthíasar. Fylkir var meira með boltann í fyrri hálfleik en það var Grindavík sem skapaði sér hættulegustu færin og voru mun nær því að skora. Allt annað var að sjá til Fylkis eftir leikhléð og voru þeir komnir yfir eftir aðeins tíu mínútna leik. Fylkir pressaði mikið strax í byrjun og héldu því áfram eftir þessa óskabyrjun á seinni hálfleik því aðeins eitt lið virtist vera á vellinum í seinni hálfleik. Grindavík fór varla yfir miðju og brotnaði liðið ótrúlega auðveldlega við smá mótlæti og virðist sem leikmenn liðsins treysti á slakt gengi Fram og Víkings í botn baráttunni því liðið nær ekki í mörg stig til viðbótar í sumar með þessari spilamennsku. Fylkir bætti við tveimur mörkum áður en yfir lauk en þau hefðu getað verið enn fleiri þar sem yfirburðirnir voru miklir. Eftir fjóra leiki án sigurs er Fylkir farið að sýna sama baráttu andann og snarpa sóknarleik og skilaði liðinu í topp baráttuna framan af sumri.Grindavík-Fylkir 1-4 1-0 Robert Winters ´6 1-1 Ingimundur Níels Óskarsson ´51 víti 1-2 Andrés Már Jóhannesson ´55 1-3 Andri Þór Jónsson ´75 1-4 Tómas Þorsteinsson ´85 Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 561 Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson 7 Skot (á mark): 3-11 (1-7) Varið: Óskar 3 – Fjalar 0 Hornspyrnur: 2-8 Aukaspyrnur fengnar: 8-9 Rangstöður: 1-1
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Sjá meira