Erlent

Handtaka í Póllandi í tengslum við fjöldamorðin

Breivik slátraði ungmennum í Útey á föstudag
Breivik slátraði ungmennum í Útey á föstudag
Norska útvarpið segir að maður hafi verið handtekinn í Póllandi, sakaður um aðild að hryðjuverkaárásinni í Noregi. Anders  Breivik var leiddur fyrir dómara í Osló í dag.

Lítið er enn vitað um manninn sem var handtekinn í Póllandi umfram að hann rekur netverslun. Norska lögreglan vill ekkert nánar segja um málið en pólska lögreglan neitar því að nokkur hafi þar verið handtekinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×