Íslenski boltinn

FH-ingar komu til baka manni færri - myndir

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Mynd/Hag
FH-ingar unnu karaktersigur á Valsmönnum í Kaplakrikanum í gær og sáu til þess að KR-ingar verða með fjögurra stiga forskot á toppnum yfir Verslunarmannahelgina.

Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir FH, það seinna eftir flottan undirbúning frá Atla Guðnasyni sem síðan skoraði sigurmarkið sjálfur.

Haraldur Guðjónson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum á Kaplalrikavellinum í gærkvöldi og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×