Umfjöllun: Fylkir áfram á góðri siglingu Guðmundur Marinó Ingvarsson í Víkinni skrifar 6. júní 2011 19:00 Mynd/Stefán Fylkir gerði góða ferð á Víkingsvöll í kvöld þar sem liðið lagði heimamenn í Víking sannfærandi 3-1. Fylkir var betra liðið nær allan leikinn og þegar Víkingar komu sér inn í hann með jöfnunarmarki svöruðu gestirnir jafnharðan í tvígang og gerðu út um leikinn. Fyrri hálfleikur var ekki sá opnasti en Fylkir var alltaf með yfirhöndina og var verðskuldað yfir í hálfleik þegar Ingimundur Níels skoraði eftir frábæran undirbúning Andrésar Más. Það var eina skot liðanna sem rataði á markið í hálfleiknum en seinni hálfleikur hófst með látum. Víkingar ætluðu augljóslega að láta Fylki hafa verulega fyrir hlutunum og náðu að jafna eftir innan við sjö mínútna leik. Mínútu síðar skoraði Baldur Bett glæsilegt mark þar sem hann hamraði boltann með vinstri upp í samskeytin. Óverjandi. Sex mínútum síðar gerði Albert Brynjar út um leikinn eftir sendingu frá Ingimundi og úrslitin í raun ráðin. Víkingar náðu ekkert að ógna marki Fylkis það sem eftir lifði leiks að neinu viti en Fylkir hefði hæglega getað bætt við mörkum. Það er því ekki hægt að segja annað en að Fylkir hafi unnið sanngjarnan sigur en liðið er nú með 13 stig í þriðja sæti deildarinnar en Víkingur er í 10. sæti með sex stig og þurfa að bæta sig mikið ætli fallbaráttan ekki að vera þeirra hlutskipti í sumar. Víkingur-Fylkir 1-30-1 Ingimundur Níels Óskarsson ´33 1-1 Pétur Georg Markan ´52 1-2 Baldur Bett ´53 1-3 Albert Brynjar Ingason ´59 Víkingsvöllur. Áhorfendur: 1268 Dómari: Kristinn Jakobsson 7Tölfræðin: Skot (á mark): 5-7 (2-3) Varið: Magnús 1 – Fjalar 1 Hornspyrnur: 0-1 Aukaspyrnur fengnar: 5-12 Rangstöður: 1-5Víkingur 4-3-3: Magnús Þormar 4 Þorvaldur Sveinn Sveinsson 5 Egill Atlason 5 Mark Rutgers 5 Hörður Sigurjón Bjarnason 4 Milos Miojevic 3 Halldór Smári Sigurðsson 6 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 4 Pétur Georg Markan 4 (87. Kjartan Dige Baldursson -) Marteinn Briem 6 (35. Aron Elís Þrándarson 4) Helgi Sigurðsson 4 (65. Viktor Jónsson 5)Fylkir 4-3-3: Fjalar Þorgeirsson 5 Andri Þór Jónsson 6 Kristján Valdimarsson 6 Þórir Hannesson 6 Tómas Þorsteinsson 7 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 8 Gylfi Einarsson 7 Baldur Bett 7 (87. Davíð Þór Ásbjörnsson -) Andrés Már Jóhannesson 7 (67. Rúrik Andri Þorfinnsson 5)Ingimundur Níels Óskarsson 8 - maður leiksins - Albert Brynjar Ingason 7 (86. Jóhann Þórhallsson -) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Fylkir gerði góða ferð á Víkingsvöll í kvöld þar sem liðið lagði heimamenn í Víking sannfærandi 3-1. Fylkir var betra liðið nær allan leikinn og þegar Víkingar komu sér inn í hann með jöfnunarmarki svöruðu gestirnir jafnharðan í tvígang og gerðu út um leikinn. Fyrri hálfleikur var ekki sá opnasti en Fylkir var alltaf með yfirhöndina og var verðskuldað yfir í hálfleik þegar Ingimundur Níels skoraði eftir frábæran undirbúning Andrésar Más. Það var eina skot liðanna sem rataði á markið í hálfleiknum en seinni hálfleikur hófst með látum. Víkingar ætluðu augljóslega að láta Fylki hafa verulega fyrir hlutunum og náðu að jafna eftir innan við sjö mínútna leik. Mínútu síðar skoraði Baldur Bett glæsilegt mark þar sem hann hamraði boltann með vinstri upp í samskeytin. Óverjandi. Sex mínútum síðar gerði Albert Brynjar út um leikinn eftir sendingu frá Ingimundi og úrslitin í raun ráðin. Víkingar náðu ekkert að ógna marki Fylkis það sem eftir lifði leiks að neinu viti en Fylkir hefði hæglega getað bætt við mörkum. Það er því ekki hægt að segja annað en að Fylkir hafi unnið sanngjarnan sigur en liðið er nú með 13 stig í þriðja sæti deildarinnar en Víkingur er í 10. sæti með sex stig og þurfa að bæta sig mikið ætli fallbaráttan ekki að vera þeirra hlutskipti í sumar. Víkingur-Fylkir 1-30-1 Ingimundur Níels Óskarsson ´33 1-1 Pétur Georg Markan ´52 1-2 Baldur Bett ´53 1-3 Albert Brynjar Ingason ´59 Víkingsvöllur. Áhorfendur: 1268 Dómari: Kristinn Jakobsson 7Tölfræðin: Skot (á mark): 5-7 (2-3) Varið: Magnús 1 – Fjalar 1 Hornspyrnur: 0-1 Aukaspyrnur fengnar: 5-12 Rangstöður: 1-5Víkingur 4-3-3: Magnús Þormar 4 Þorvaldur Sveinn Sveinsson 5 Egill Atlason 5 Mark Rutgers 5 Hörður Sigurjón Bjarnason 4 Milos Miojevic 3 Halldór Smári Sigurðsson 6 Baldur Ingimar Aðalsteinsson 4 Pétur Georg Markan 4 (87. Kjartan Dige Baldursson -) Marteinn Briem 6 (35. Aron Elís Þrándarson 4) Helgi Sigurðsson 4 (65. Viktor Jónsson 5)Fylkir 4-3-3: Fjalar Þorgeirsson 5 Andri Þór Jónsson 6 Kristján Valdimarsson 6 Þórir Hannesson 6 Tómas Þorsteinsson 7 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 8 Gylfi Einarsson 7 Baldur Bett 7 (87. Davíð Þór Ásbjörnsson -) Andrés Már Jóhannesson 7 (67. Rúrik Andri Þorfinnsson 5)Ingimundur Níels Óskarsson 8 - maður leiksins - Albert Brynjar Ingason 7 (86. Jóhann Þórhallsson -)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira