Birmingham og Blackpool féllu úr úrvalsdeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2011 15:00 Leikmenn Blackpool voru niðurlútir í leikslok Mynd/Ghetty Images Blackpool og Birmingham féllu úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leik var að ljúka rétt í þessu. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina en West Ham var þegar fallið. Englandsmeistarar Man Utd sigruðu lærisveina Ian Holloway á Old Trafford með fjórum mörkum gegn tveimur. Blackpool sýndu mikla baráttu í leiknum og ætluðu greinilega að selja sig dýrt. Eftir að hafa lent undir um miðjan fyrri hálfleik náði Blackpool að komast yfir með tveimur fallegum mörkum. En líkt og í fyrri leik liðanna á Bloomfield Road hélst Blackpool ekki á forystunni. 4-2 tap staðreynd þar sem Michael Owen rak naglann í kistu Blackpool í líklega sínum síðasta leik fyrir Utd. Roman Pavlyuchenko sá til þess að deildarbikarmeistarar Birmingham spila í Championship deildinni á næsta tímabili. Rússinn skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Tottenham sem lauk leik í 5. sæti deildarinnar. Sætið gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni þangað sem Birmingham höfðu þegar tryggt sig með deildarbikartitli sínum. Útlitið var afar svart hjá Úlfunum sem tóku á móti Blackburn. Bæði lið voru að berjast fyrir lífi sínu en það var ekki að sjá í fyrri hálfleik. Blackburn var 3-0 yfir í leikhléi og útlitið svart fyrir lærisveina Mick McCarthy. Tvö mörk í síðari hálfleik og sigurmark Roman Pavlyuchenko gerðu það að verkum að Úlfarnir spila meðal þeirra bestu að ári líkt og Blackburn. Að lokum vann Wigan 1-0 útisigur á Stoke og tryggði sér áframhaldandi veru í deildinni þar sem þeir hafa spilað síðan 2005. Úrslit og markaskorarar úr öllum leikjum má sjá hér að neðan. Úrslitin í lokaumferð enska boltansManchester Utd - Blackpool 4-2 1-0 Ji Sung Park (21.) 1-1 Charlie Adam (40.) 1-2 Gavin Taylor-Fletcher (47.) 2-2 Anderson (63.) 3-2 Ian Evatt sjálfsmark (74.) 4-2 Michael Owen (81.)Aston Villa-Liverpool 1-0 1-0 Stewart Downing (33.)Bolton-Man. City 0-2 0-1 Jolean Lescott (43.) 0-2 Edin Dzeko (62.)Everton-Chelsea 1-0 1-0 Jermaine BeckfordFulham-Arsenal 2-2 1-0 Steve Sidwell (26.) 1-1 Robin Van Persie (31.) 2-1 Bobby Zamora (57.) 2-2 Theo Walcott (89.)Newcastle-WBA 3-3 1-0 Steven Taylor (16.) 2-0 Peter Lövenkrands (43.) 3-0 Jonas Olsson sjálfsmark (47.) 3-1 Soman Tchoyi (62.) 3-2 Soman Tchoyi (72.) 3-3 Soman Tchoyi (89.)Stoke-Wigan 0-1 0-1 Hugo RodalleicaTottenham-Birmingham 2-1 1-0 Roman Pavlyuchenko (49.) 1-1 Craig Garnder (79.) 2-1 Roman Pavlyuchenko (90+.)West Ham-Sunderland 0-3 0-1 boudewijn Zenden (17.) 0-2 Stephane Sessegnon (51.) 0-3 Cristian Riveros (94.)Wolves-Blackburn 2-3 0-1 Jason Roberts (22.) 0-2 Brett Emerton (38.) 0-3 David Hoilett (45+) 1-3 Jamie O'Hara (73.) 2-3 Stephen Hunt (87.) Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira
Blackpool og Birmingham féllu úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leik var að ljúka rétt í þessu. Fimm lið gátu fallið fyrir lokaumferðina en West Ham var þegar fallið. Englandsmeistarar Man Utd sigruðu lærisveina Ian Holloway á Old Trafford með fjórum mörkum gegn tveimur. Blackpool sýndu mikla baráttu í leiknum og ætluðu greinilega að selja sig dýrt. Eftir að hafa lent undir um miðjan fyrri hálfleik náði Blackpool að komast yfir með tveimur fallegum mörkum. En líkt og í fyrri leik liðanna á Bloomfield Road hélst Blackpool ekki á forystunni. 4-2 tap staðreynd þar sem Michael Owen rak naglann í kistu Blackpool í líklega sínum síðasta leik fyrir Utd. Roman Pavlyuchenko sá til þess að deildarbikarmeistarar Birmingham spila í Championship deildinni á næsta tímabili. Rússinn skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Tottenham sem lauk leik í 5. sæti deildarinnar. Sætið gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni þangað sem Birmingham höfðu þegar tryggt sig með deildarbikartitli sínum. Útlitið var afar svart hjá Úlfunum sem tóku á móti Blackburn. Bæði lið voru að berjast fyrir lífi sínu en það var ekki að sjá í fyrri hálfleik. Blackburn var 3-0 yfir í leikhléi og útlitið svart fyrir lærisveina Mick McCarthy. Tvö mörk í síðari hálfleik og sigurmark Roman Pavlyuchenko gerðu það að verkum að Úlfarnir spila meðal þeirra bestu að ári líkt og Blackburn. Að lokum vann Wigan 1-0 útisigur á Stoke og tryggði sér áframhaldandi veru í deildinni þar sem þeir hafa spilað síðan 2005. Úrslit og markaskorarar úr öllum leikjum má sjá hér að neðan. Úrslitin í lokaumferð enska boltansManchester Utd - Blackpool 4-2 1-0 Ji Sung Park (21.) 1-1 Charlie Adam (40.) 1-2 Gavin Taylor-Fletcher (47.) 2-2 Anderson (63.) 3-2 Ian Evatt sjálfsmark (74.) 4-2 Michael Owen (81.)Aston Villa-Liverpool 1-0 1-0 Stewart Downing (33.)Bolton-Man. City 0-2 0-1 Jolean Lescott (43.) 0-2 Edin Dzeko (62.)Everton-Chelsea 1-0 1-0 Jermaine BeckfordFulham-Arsenal 2-2 1-0 Steve Sidwell (26.) 1-1 Robin Van Persie (31.) 2-1 Bobby Zamora (57.) 2-2 Theo Walcott (89.)Newcastle-WBA 3-3 1-0 Steven Taylor (16.) 2-0 Peter Lövenkrands (43.) 3-0 Jonas Olsson sjálfsmark (47.) 3-1 Soman Tchoyi (62.) 3-2 Soman Tchoyi (72.) 3-3 Soman Tchoyi (89.)Stoke-Wigan 0-1 0-1 Hugo RodalleicaTottenham-Birmingham 2-1 1-0 Roman Pavlyuchenko (49.) 1-1 Craig Garnder (79.) 2-1 Roman Pavlyuchenko (90+.)West Ham-Sunderland 0-3 0-1 boudewijn Zenden (17.) 0-2 Stephane Sessegnon (51.) 0-3 Cristian Riveros (94.)Wolves-Blackburn 2-3 0-1 Jason Roberts (22.) 0-2 Brett Emerton (38.) 0-3 David Hoilett (45+) 1-3 Jamie O'Hara (73.) 2-3 Stephen Hunt (87.)
Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira