Wilshere ekki með Englandi á EM í sumar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. maí 2011 16:00 Jack Wilshere, leikmaður Arsenal. Nordic Photos / Getty Images Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, mun ekki spila með Englandi í úrslitakeppni EM U-21 liða í Danmörku í sumar. Stuart Pearce, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt 23 manna lokahóp sinn. Andy Carroll, leikmaður Liverpool, er ekki heldur með í hópnum en það er vegna meiðsla. Pearce vildi fá alla sína bestu menn með á mótið en verður ekki af ósk sinni. Wilshere sagði margoft í vetur að hann vildi spila með Englandi í sumar þrátt fyrir að Arsene Wenger, stjóri hans hjá Arsenal, hafi verið mjög svo andsnúinn því. „Ég ræddi við Jack í síðustu viku," sagði Pearce við enska fjölmiðla. „Hann sagði mér fyrst í mars að hann vildi vera með en núna finnst honum að hann sé ekki í besta forminu til að taka þátt." „Það er vegna þess hversu marga leiki hann hefur spilað með Arsenal á tímabilinu. Hann hefur því áhyggjur af hvaða áhrif það gæti haft á þátttöku hans á næsta tímabili ef hann spilar með U-21 liðinu nú." „Jack hefur alltaf notið þess að spila með U-21 liðinu. Þetta eru mikil vonbrigði að fá hann ekki með en ég hef sætt mig við þessa niðurstöðu," sagði Pearce. Meðal þeirra leikmanna sem munu spila með Englendingum í sumar eru Chris Smalling, Daniel Sturridge, Micah Richards, Jordan Henderson og Danny Welbeck. Átján af leikmönnunum 23 eru á mála hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. England leikur í B-riðli ásamt Spáni, Úkraínu og Tékklandi. Ísland er í A-riðli með Danmörku, Hvíta-Rússlandi og Sviss. Leikmannahópur U21-liðs EnglandsMarkverðir: Frankie Fielding (Derby County) Jason Steele (Middlesbrough) Alex McCarthy (Reading)Varnarmenn: Ryan Bertrand (Chelsea) Kieran Gibbs (Arsenal) Phil Jones (Blackburn Rovers) Michael Mancienne (Chelsea) Micah Richards (Manchester City) Chris Smalling (Manchester United) Kyle Walker (Tottenham Hotspur)Miðvallarleikmenn: Marc Albrighton (Aston Villa) Tom Cleverley (Manchester United) Jack Cork (Chelsea) Jordan Henderson (Sunderland) Henri Lansbury (Arsenal) Fabrice Muamba (Bolton Wanderers) Jack Rodwell (Everton) Danny Rose (Tottenham Hotspur) Scott Sinclair (Swansea City)Sóknarmenn: Nathan Delfouneso (Aston Villa) Daniel Sturridge (Chelsea) Danny Welbeck (Manchester United) Connor Wickham (Ipswich Town) Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, mun ekki spila með Englandi í úrslitakeppni EM U-21 liða í Danmörku í sumar. Stuart Pearce, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt 23 manna lokahóp sinn. Andy Carroll, leikmaður Liverpool, er ekki heldur með í hópnum en það er vegna meiðsla. Pearce vildi fá alla sína bestu menn með á mótið en verður ekki af ósk sinni. Wilshere sagði margoft í vetur að hann vildi spila með Englandi í sumar þrátt fyrir að Arsene Wenger, stjóri hans hjá Arsenal, hafi verið mjög svo andsnúinn því. „Ég ræddi við Jack í síðustu viku," sagði Pearce við enska fjölmiðla. „Hann sagði mér fyrst í mars að hann vildi vera með en núna finnst honum að hann sé ekki í besta forminu til að taka þátt." „Það er vegna þess hversu marga leiki hann hefur spilað með Arsenal á tímabilinu. Hann hefur því áhyggjur af hvaða áhrif það gæti haft á þátttöku hans á næsta tímabili ef hann spilar með U-21 liðinu nú." „Jack hefur alltaf notið þess að spila með U-21 liðinu. Þetta eru mikil vonbrigði að fá hann ekki með en ég hef sætt mig við þessa niðurstöðu," sagði Pearce. Meðal þeirra leikmanna sem munu spila með Englendingum í sumar eru Chris Smalling, Daniel Sturridge, Micah Richards, Jordan Henderson og Danny Welbeck. Átján af leikmönnunum 23 eru á mála hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. England leikur í B-riðli ásamt Spáni, Úkraínu og Tékklandi. Ísland er í A-riðli með Danmörku, Hvíta-Rússlandi og Sviss. Leikmannahópur U21-liðs EnglandsMarkverðir: Frankie Fielding (Derby County) Jason Steele (Middlesbrough) Alex McCarthy (Reading)Varnarmenn: Ryan Bertrand (Chelsea) Kieran Gibbs (Arsenal) Phil Jones (Blackburn Rovers) Michael Mancienne (Chelsea) Micah Richards (Manchester City) Chris Smalling (Manchester United) Kyle Walker (Tottenham Hotspur)Miðvallarleikmenn: Marc Albrighton (Aston Villa) Tom Cleverley (Manchester United) Jack Cork (Chelsea) Jordan Henderson (Sunderland) Henri Lansbury (Arsenal) Fabrice Muamba (Bolton Wanderers) Jack Rodwell (Everton) Danny Rose (Tottenham Hotspur) Scott Sinclair (Swansea City)Sóknarmenn: Nathan Delfouneso (Aston Villa) Daniel Sturridge (Chelsea) Danny Welbeck (Manchester United) Connor Wickham (Ipswich Town)
Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira