Eyjamönnum gengur illa í fyrsta leik á móti liðum Þorvaldar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2011 14:45 Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram. ÍBV og Fram mætast í kvöld á Hásteinsvelli í fyrsta leik Pepsi-deildar karla í sumar en leikurinn hefst klukkan 18.00 eða einum klukkutíma og korteri áður en hinir þrír leikir kvöldsins fara í gang. Breiðablik-KR átti að vera opnunarleikur mótsins en það breyttist þegar Kópavogsvöllurinn var ekki leikfær í gær. Lið ÍBV og Fram eru að mætast í fyrstu umferðinni þriðja árið í röð en í hinum tveimur leikjunum sem fóru báðir fram á Laugardalsvellinum unnu Framarar 2-0 sigur. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að það virðist ekki henta Eyjamönnum vel að byrja Íslandsmótið á móti liðum Þorvaldar Örlygssonar. Þetta er í fimmta sinn sem ÍBV byrjar sumarið á móti liðum Þorvaldar og uppskeran hingað til er aðeins eitt stig af tólf mögulegum. Gunnar Heiðar Þorvaldsson tryggði ÍBV þetta eina stig með jöfnunarmark þremur mínútum fyrir leikslok í 1. umferð 2002 en síðustu þrír leikir ÍBV á móti liðum Þorvaldar í fyrstu umferð hafa hinsvegar allir tapast. Lið Þorvaldar hafa ennfremur skorað sjö mörk í röð án þess að Eyjamann hafi svarað fyrir sig í þessum leikjum því Gunnar Heiðar kom ÍBV í 2-0 á fyrstu 22 mínútunum í 2-3 heimatapi Eyjaliðsins á móti KA í 1. umferð 2003. Leikir ÍBV á móti liðum Þorvaldar Örlygssonar í fyrstu umferð:2002 Þorvaldur með KA KA-ÍBV 1-1 [1-0 Þorvaldur Makan Sigbjörnsson (48.), 1-1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (87.)]2003 Þorvaldur með KA ÍBV-KA 2-3* [1-0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (11.), 2-0 Gunnar Heiðar (22.), 2-1 Hreinn Hringsson (35.), 2-2 Tom Betts (48.), 2-3 Steinar Tenden (64.)]2009 Þorvaldur með Fram Fram-ÍBV 2-0 [1-0 Heiðar Geir Júlíusson (76.), 2-0 Hjálmar Þórarinsson (90.)]2010 Þorvaldur með Fram Fram-ÍBV 2-0 [1-0 Tómas Leifsson (4.), 2-0 Ívar Björnsson (56.)]Samantekt: 4 leikir, 1 stig, markatala 3-8 * Eini leikurinn sem ÍBV hefur tapað á heimavelli í fyrstu umferð frá og með árinu 1997. Fimm leikir - þrír sigrar, eitt jafntefli og eitt tap. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
ÍBV og Fram mætast í kvöld á Hásteinsvelli í fyrsta leik Pepsi-deildar karla í sumar en leikurinn hefst klukkan 18.00 eða einum klukkutíma og korteri áður en hinir þrír leikir kvöldsins fara í gang. Breiðablik-KR átti að vera opnunarleikur mótsins en það breyttist þegar Kópavogsvöllurinn var ekki leikfær í gær. Lið ÍBV og Fram eru að mætast í fyrstu umferðinni þriðja árið í röð en í hinum tveimur leikjunum sem fóru báðir fram á Laugardalsvellinum unnu Framarar 2-0 sigur. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að það virðist ekki henta Eyjamönnum vel að byrja Íslandsmótið á móti liðum Þorvaldar Örlygssonar. Þetta er í fimmta sinn sem ÍBV byrjar sumarið á móti liðum Þorvaldar og uppskeran hingað til er aðeins eitt stig af tólf mögulegum. Gunnar Heiðar Þorvaldsson tryggði ÍBV þetta eina stig með jöfnunarmark þremur mínútum fyrir leikslok í 1. umferð 2002 en síðustu þrír leikir ÍBV á móti liðum Þorvaldar í fyrstu umferð hafa hinsvegar allir tapast. Lið Þorvaldar hafa ennfremur skorað sjö mörk í röð án þess að Eyjamann hafi svarað fyrir sig í þessum leikjum því Gunnar Heiðar kom ÍBV í 2-0 á fyrstu 22 mínútunum í 2-3 heimatapi Eyjaliðsins á móti KA í 1. umferð 2003. Leikir ÍBV á móti liðum Þorvaldar Örlygssonar í fyrstu umferð:2002 Þorvaldur með KA KA-ÍBV 1-1 [1-0 Þorvaldur Makan Sigbjörnsson (48.), 1-1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (87.)]2003 Þorvaldur með KA ÍBV-KA 2-3* [1-0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson (11.), 2-0 Gunnar Heiðar (22.), 2-1 Hreinn Hringsson (35.), 2-2 Tom Betts (48.), 2-3 Steinar Tenden (64.)]2009 Þorvaldur með Fram Fram-ÍBV 2-0 [1-0 Heiðar Geir Júlíusson (76.), 2-0 Hjálmar Þórarinsson (90.)]2010 Þorvaldur með Fram Fram-ÍBV 2-0 [1-0 Tómas Leifsson (4.), 2-0 Ívar Björnsson (56.)]Samantekt: 4 leikir, 1 stig, markatala 3-8 * Eini leikurinn sem ÍBV hefur tapað á heimavelli í fyrstu umferð frá og með árinu 1997. Fimm leikir - þrír sigrar, eitt jafntefli og eitt tap.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira