Umfjöllun: Dramatískur sigur Grindavíkur í Kórnum Kolbeinn Tumi Daðason í Kórnum skrifar 2. maí 2011 17:52 Grindavík lenti 2-0 undir gegn Fylki en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik og fagnaði þar með afar sætum sigri. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi þar sem að Fylkisvöllur var óleikhæfur. Fyrri hálfleikur fór frekar rólega af stað og bæði lið þreifuðu fyrir sér á iðagrænu gervigrasinu í Kórnum. Á 13. mínútu sendi Ingimundur Níels boltann fyrir markið frá hægri þar sem Gylfi Einarsson varð á undan Óskari Péturssyni markverði Grindvíkinga í boltann og skoraði fyrst mark leiksins. Markið var um leið það fyrsta á Íslandsmótinu 2011. Óskar og Gylfi skullu saman í markinu og þurfti Óskar að yfirgefa völlinn nokkrum mínútum síðar vegna meiðsla. Hans stöðu tók Englendingurinn nítján ára Jack Giddens. Eftir markið tóku Fylkismenn öll völd á vellinum. Þeir voru öruggari í aðgerðum sínum á meðan Grindvíkingar áttu í erfiðleikum með að koma boltanum fram völlinn þar sem Michal Pospisil var einmana í stöðu fremsta manns. Á 27. mínútu áttu Fylkismenn góða sókn sem lauk með því að Tómas Þorsteinsson sendi boltann á kollinn á Ingimundi Níelsi Óskarsyni sem skallaði boltann snyrtilega framhjá Giddens. 2-0 og verðskulduð forysta Fylkis. Grindvíkingar virkuðu þreyttir, sendingar rötuðu ekki á samherja og ekkert sem benti til að þeir gætu komið sér aftur inn í leikinn. Í blálok hálfleiksins hrökk boltinn upp úr þurru til Orra Freys Hjaltalín sem sendi boltann á lofti í fjærhornið. Fínt mark og um leið líflína fyrir þá bláklæddu. Í síðari hálfleik mættu Grindvíkingar mun ákveðnari til leiks og jafnt var á með liðunum. Scott Ramsey jafnaði metin eftir að maður leiksins Orri Freyr Hjaltalín skallaði boltann fyrir fætur hans. Barátta Grindvíkinga skilaði sér í spjöldunum en fjórir Grindvíkingar rötuðu í bókina hjá ágætum dómara leiksins Gunnari Jarli Jónssyni. Yacine Salem var heppinn að fjúka ekki út af með sitt seinna gula spjald en slapp með skrekkinn. Bæði lið langaði í stigin þrjú en það voru Grindvíkingar sem hirtu þau. Í viðbótartíma slapp varamaðurinn Magnús Björgvinsson einn í gegn og sendi boltann snyrtilega í fjærhornið við mikinn fögnuð Grindvíkinga. Frábær byrjun Grindvíkinga á tímabilinu staðreynd en fæstir hafa spáð þeim velgengni. Fylkismenn litu virkilega vel út í fyrri hálfleik en nýttu ekki færin og geta svo sannarlega nagað sig í handarbökin.Fylkir - Grindavík 2-3Skot (á mark): 10-7 (6-5)Varin skot: Bjarni 2 - Óskar/Giddens 4Horn: 2-3Aukaspyrnur fengnar: 12-12Rangstöður: 2-1Fylkir (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 5 Andri Þór Jónsson 6 Kristján Valdimarsson 6 Þórir Hannesson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Gylfi Einarsson 7 Andrés Már Jóhannesson 6 (84. Trausti Bjarni Ríkharðsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 7 (79. Rúrik Andri Þorfinsson -) Tómas Þorsteinsson 6 (56. Jóhann Þórhallsson 5) Albert Brynjar Ingason 6Grindavík (4-3-3): Óskar Pétursson - (17. Jack Giddens 6) Alexander Magnússon 6 Ólafur Örn Bjarnason 6 Bogi Rafn Einarsson 6 Ray Anthony Jónsson 4 Jamie McCunnie 6 Jóhann Helgason 6Orri Freyr Hjaltalín 7 - maður leiksins Yacine Si Salem 6 (89. Paul McShane -) Scott Ramsay 7 Michal Pospisil 6 (78. Magnús Björgvinsson -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ramsey: Maggi er skrambi fljótur Scott Ramsey leikmaður Grindavíkur var þreyttur en afar sáttur í leikslok. Hann sagði markið undir lok fyrri hálfleiks hafa skipt miklu máli. 2. maí 2011 22:33 Gylfi: Það virðist vera einhver draugur í þessu liði Gylfi Einarsson var að vonum svekktur eftir tapið í kvöld. "Það virðist vera einhver draugur í þessu liði frá því á síðasta ári. Það er ekki nóg að vera yfir í hálfleik. Bara algjört einbeitingarleysi í þessum mörkum, við höfðum fulla stjórn á leiknum. Já, í fyrri hálfleik vorum við miklu betri en í rauninni líka í seinni hálfleik. Þeir skapa sér þrjú færi og skora þrjú mörk. Gott hjá þeim.“ 2. maí 2011 22:22 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Grindavík lenti 2-0 undir gegn Fylki en svaraði með þremur mörkum í síðari hálfleik og fagnaði þar með afar sætum sigri. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi þar sem að Fylkisvöllur var óleikhæfur. Fyrri hálfleikur fór frekar rólega af stað og bæði lið þreifuðu fyrir sér á iðagrænu gervigrasinu í Kórnum. Á 13. mínútu sendi Ingimundur Níels boltann fyrir markið frá hægri þar sem Gylfi Einarsson varð á undan Óskari Péturssyni markverði Grindvíkinga í boltann og skoraði fyrst mark leiksins. Markið var um leið það fyrsta á Íslandsmótinu 2011. Óskar og Gylfi skullu saman í markinu og þurfti Óskar að yfirgefa völlinn nokkrum mínútum síðar vegna meiðsla. Hans stöðu tók Englendingurinn nítján ára Jack Giddens. Eftir markið tóku Fylkismenn öll völd á vellinum. Þeir voru öruggari í aðgerðum sínum á meðan Grindvíkingar áttu í erfiðleikum með að koma boltanum fram völlinn þar sem Michal Pospisil var einmana í stöðu fremsta manns. Á 27. mínútu áttu Fylkismenn góða sókn sem lauk með því að Tómas Þorsteinsson sendi boltann á kollinn á Ingimundi Níelsi Óskarsyni sem skallaði boltann snyrtilega framhjá Giddens. 2-0 og verðskulduð forysta Fylkis. Grindvíkingar virkuðu þreyttir, sendingar rötuðu ekki á samherja og ekkert sem benti til að þeir gætu komið sér aftur inn í leikinn. Í blálok hálfleiksins hrökk boltinn upp úr þurru til Orra Freys Hjaltalín sem sendi boltann á lofti í fjærhornið. Fínt mark og um leið líflína fyrir þá bláklæddu. Í síðari hálfleik mættu Grindvíkingar mun ákveðnari til leiks og jafnt var á með liðunum. Scott Ramsey jafnaði metin eftir að maður leiksins Orri Freyr Hjaltalín skallaði boltann fyrir fætur hans. Barátta Grindvíkinga skilaði sér í spjöldunum en fjórir Grindvíkingar rötuðu í bókina hjá ágætum dómara leiksins Gunnari Jarli Jónssyni. Yacine Salem var heppinn að fjúka ekki út af með sitt seinna gula spjald en slapp með skrekkinn. Bæði lið langaði í stigin þrjú en það voru Grindvíkingar sem hirtu þau. Í viðbótartíma slapp varamaðurinn Magnús Björgvinsson einn í gegn og sendi boltann snyrtilega í fjærhornið við mikinn fögnuð Grindvíkinga. Frábær byrjun Grindvíkinga á tímabilinu staðreynd en fæstir hafa spáð þeim velgengni. Fylkismenn litu virkilega vel út í fyrri hálfleik en nýttu ekki færin og geta svo sannarlega nagað sig í handarbökin.Fylkir - Grindavík 2-3Skot (á mark): 10-7 (6-5)Varin skot: Bjarni 2 - Óskar/Giddens 4Horn: 2-3Aukaspyrnur fengnar: 12-12Rangstöður: 2-1Fylkir (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 5 Andri Þór Jónsson 6 Kristján Valdimarsson 6 Þórir Hannesson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 Gylfi Einarsson 7 Andrés Már Jóhannesson 6 (84. Trausti Bjarni Ríkharðsson -) Ingimundur Níels Óskarsson 7 (79. Rúrik Andri Þorfinsson -) Tómas Þorsteinsson 6 (56. Jóhann Þórhallsson 5) Albert Brynjar Ingason 6Grindavík (4-3-3): Óskar Pétursson - (17. Jack Giddens 6) Alexander Magnússon 6 Ólafur Örn Bjarnason 6 Bogi Rafn Einarsson 6 Ray Anthony Jónsson 4 Jamie McCunnie 6 Jóhann Helgason 6Orri Freyr Hjaltalín 7 - maður leiksins Yacine Si Salem 6 (89. Paul McShane -) Scott Ramsay 7 Michal Pospisil 6 (78. Magnús Björgvinsson -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ramsey: Maggi er skrambi fljótur Scott Ramsey leikmaður Grindavíkur var þreyttur en afar sáttur í leikslok. Hann sagði markið undir lok fyrri hálfleiks hafa skipt miklu máli. 2. maí 2011 22:33 Gylfi: Það virðist vera einhver draugur í þessu liði Gylfi Einarsson var að vonum svekktur eftir tapið í kvöld. "Það virðist vera einhver draugur í þessu liði frá því á síðasta ári. Það er ekki nóg að vera yfir í hálfleik. Bara algjört einbeitingarleysi í þessum mörkum, við höfðum fulla stjórn á leiknum. Já, í fyrri hálfleik vorum við miklu betri en í rauninni líka í seinni hálfleik. Þeir skapa sér þrjú færi og skora þrjú mörk. Gott hjá þeim.“ 2. maí 2011 22:22 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Ramsey: Maggi er skrambi fljótur Scott Ramsey leikmaður Grindavíkur var þreyttur en afar sáttur í leikslok. Hann sagði markið undir lok fyrri hálfleiks hafa skipt miklu máli. 2. maí 2011 22:33
Gylfi: Það virðist vera einhver draugur í þessu liði Gylfi Einarsson var að vonum svekktur eftir tapið í kvöld. "Það virðist vera einhver draugur í þessu liði frá því á síðasta ári. Það er ekki nóg að vera yfir í hálfleik. Bara algjört einbeitingarleysi í þessum mörkum, við höfðum fulla stjórn á leiknum. Já, í fyrri hálfleik vorum við miklu betri en í rauninni líka í seinni hálfleik. Þeir skapa sér þrjú færi og skora þrjú mörk. Gott hjá þeim.“ 2. maí 2011 22:22
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann