Páll Viðar: Þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma Ari Erlingsson á Víkingsvelli skrifar 3. maí 2011 23:06 Mynd/Valli Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórsara var súr eftir tap sinna manna en sá þó nokkra jákvæða punkta í leiks inna manna. „Það var auðvitað vorbragur á þessum leik eins og öllum öðrum leikjum í fyrstu umferðinni. Það var alveg vitað mál að þetta myndi verða svolítið erfitt. Móttökur og sendingar að klikka og svo framvegis. Völlurinn auðvitað erfiður eins og menn vita. Við lögðum því upp með að leggja okkur alla fram í baráttu og standa virkilega vel saman. Við gerðum það og ég get ekki sagt það að menn hafi ekki lagt sig fram. Við vorum betri í leiknum til að byrja með og fengum síðan mark á okkur gegn gangi leiksins. Við breyttum aðeins skipulaginu í hálfleik. Fórum í gamla kerfið okkar og vorum sannfærðir um að við myndum skora og það munaði nokkrum sinnum litlu. Munurinn á liðunum í dag því sá að þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma og það kláraði leikinn fyrir þá.“ Páll Viðar stillti upp leikkerfi sem ekki er algengt í íslenskri knattspyrnu nú á dögum. „Ég vil kalla þetta 3-5-2 þar sem við erum í raun að verjast á 3 mönnum aftast en auðvitað eru færslur í liðinu sem hjálpa þessum þrem öftustu. Við erum kannski ekki þekktir fyrira að spila stífan varnaleik og okkur finnst gaman að vera í hasar og spila sóknarbolta. Við höfum áður verið að prófa þetta kerfi og það er gott að eiga fleiri en eitt kerfi í vopnabúrinu.“ Páll Viðar sagðist þrátt fyrir tap vera hvergi smeykur með framhaldið. „Það var margt jákvætt í þessu. Nú er sviðsskrekkurinn farinn og ég er hvergi smeykur með framhaldið. Ég ætla ekki að fara afsaka eitthvað liðið. Við lögðum okkur alla fram en það gekk þvi miður ekki í kvöld. Næsti leikur er gegn Fram í laugardalnum og ég get lofað fólki því að við mættum tilbúnir í þann leik.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórsara var súr eftir tap sinna manna en sá þó nokkra jákvæða punkta í leiks inna manna. „Það var auðvitað vorbragur á þessum leik eins og öllum öðrum leikjum í fyrstu umferðinni. Það var alveg vitað mál að þetta myndi verða svolítið erfitt. Móttökur og sendingar að klikka og svo framvegis. Völlurinn auðvitað erfiður eins og menn vita. Við lögðum því upp með að leggja okkur alla fram í baráttu og standa virkilega vel saman. Við gerðum það og ég get ekki sagt það að menn hafi ekki lagt sig fram. Við vorum betri í leiknum til að byrja með og fengum síðan mark á okkur gegn gangi leiksins. Við breyttum aðeins skipulaginu í hálfleik. Fórum í gamla kerfið okkar og vorum sannfærðir um að við myndum skora og það munaði nokkrum sinnum litlu. Munurinn á liðunum í dag því sá að þeir voru með rétta menn á réttum stað á réttum tíma og það kláraði leikinn fyrir þá.“ Páll Viðar stillti upp leikkerfi sem ekki er algengt í íslenskri knattspyrnu nú á dögum. „Ég vil kalla þetta 3-5-2 þar sem við erum í raun að verjast á 3 mönnum aftast en auðvitað eru færslur í liðinu sem hjálpa þessum þrem öftustu. Við erum kannski ekki þekktir fyrira að spila stífan varnaleik og okkur finnst gaman að vera í hasar og spila sóknarbolta. Við höfum áður verið að prófa þetta kerfi og það er gott að eiga fleiri en eitt kerfi í vopnabúrinu.“ Páll Viðar sagðist þrátt fyrir tap vera hvergi smeykur með framhaldið. „Það var margt jákvætt í þessu. Nú er sviðsskrekkurinn farinn og ég er hvergi smeykur með framhaldið. Ég ætla ekki að fara afsaka eitthvað liðið. Við lögðum okkur alla fram en það gekk þvi miður ekki í kvöld. Næsti leikur er gegn Fram í laugardalnum og ég get lofað fólki því að við mættum tilbúnir í þann leik.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira