Gos gæti verið hafið Kristján Már Unnarsson skrifar 3. nóvember 2010 11:58 Frá síðasta gosi í Grímsvötnum, árið 2004 Hugsanlegt er að lítið eldgos sé þegar hafið í Grímsvötnum og það hafi byrjað á þriðja tímanum í nótt. Vísindamenn eru nú á leið í flugvél Landshelgisgæslunnar yfir svæðið til að kanna hvað þar er á seyði. Það var milli klukkan tvö og þrjú í nótt sem vísindamenn tóku eftir breytingum í Grímsvötnum en þá fóru mælar skyndilega að sýna meiri óróa. Að sögn Páls Einarssonar prófessors hefur þessi órói verið nokkuð stöðugur síðan og stendur enn yfir. Páll telur þrennt geta skýrt þennan aukna óróa. Breyting gæti hafa orðið í vatnsrásinni og hlaupið vaxið skyndilega, breyting gæti hafa orðið á suðu í jarðhitakerfinu, og þriðji möguleikinn sé sá að örlítið gos hafi hafist þarna í nótt.Kvikmyndatökumaður Stöðvar 2 er í vél Landhelgisgæslunnar sem er þegar farin í loftiðAð sögn Páls stendur til að kanna betur hvað þarna er á seyði og var ákveðið að senda hóp vísindamanna með flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, yfir Grímsvötn, og fór hún í loftið frá Reykjavíkurflugvelli um fimmtán mínútum fyrir klukkan tólf. Eins og menn muna frá eldgosinu í Eyjafjallajökli er Gæsluvélin búin mjög fullkomnum búnaði til að greina eldsumbrot í gegnum skýjahulu, meðal annars hitamyndavél, en búist er við að hún verði komin yfir svæðið laust fyrir klukkan hálfeitt. Þá ætti að skýrast hvort eldgos sé hafið í Grímsvötnum eða hvort eitthvað annað skýri óróann sem þar hófst í nótt. Kvikmyndatökumaður Stöðvar 2 er einnig um borð í Gæsluvélinni og verða myndir úr fluginu væntanlega sýndar á fréttavefnum visir.is síðar í dag og í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Hugsanlegt er að lítið eldgos sé þegar hafið í Grímsvötnum og það hafi byrjað á þriðja tímanum í nótt. Vísindamenn eru nú á leið í flugvél Landshelgisgæslunnar yfir svæðið til að kanna hvað þar er á seyði. Það var milli klukkan tvö og þrjú í nótt sem vísindamenn tóku eftir breytingum í Grímsvötnum en þá fóru mælar skyndilega að sýna meiri óróa. Að sögn Páls Einarssonar prófessors hefur þessi órói verið nokkuð stöðugur síðan og stendur enn yfir. Páll telur þrennt geta skýrt þennan aukna óróa. Breyting gæti hafa orðið í vatnsrásinni og hlaupið vaxið skyndilega, breyting gæti hafa orðið á suðu í jarðhitakerfinu, og þriðji möguleikinn sé sá að örlítið gos hafi hafist þarna í nótt.Kvikmyndatökumaður Stöðvar 2 er í vél Landhelgisgæslunnar sem er þegar farin í loftiðAð sögn Páls stendur til að kanna betur hvað þarna er á seyði og var ákveðið að senda hóp vísindamanna með flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, yfir Grímsvötn, og fór hún í loftið frá Reykjavíkurflugvelli um fimmtán mínútum fyrir klukkan tólf. Eins og menn muna frá eldgosinu í Eyjafjallajökli er Gæsluvélin búin mjög fullkomnum búnaði til að greina eldsumbrot í gegnum skýjahulu, meðal annars hitamyndavél, en búist er við að hún verði komin yfir svæðið laust fyrir klukkan hálfeitt. Þá ætti að skýrast hvort eldgos sé hafið í Grímsvötnum eða hvort eitthvað annað skýri óróann sem þar hófst í nótt. Kvikmyndatökumaður Stöðvar 2 er einnig um borð í Gæsluvélinni og verða myndir úr fluginu væntanlega sýndar á fréttavefnum visir.is síðar í dag og í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira