Ómar týndi debetkortinu sínu 20. júlí 2010 11:53 Ómar Ragnarsson. Ómar Ragnarsson kvikmyndagerðarmaður mun ekki upplýsa um árangur fjáröflunarinnar fyrr en á laugardaginn. Hann er í Veiðivötnum og verður þar út vikuna en hann hefur ekki aðgang að netbanka. Ómar hefur auk þess týnt debetkortinu sínu. Friðrik Weisshappel veitingamaður mun á laugardaginn færa Ómari ávísun vegna söfnunar sem Friðrik réðist í til að greiða niðurskuldir Ómars. Á síðunni er gefið upp reikningsnúmer Ómars. Þetta kemur fram í tilkynningu. Friðrik stofnaði á föstudaginn Facebook-síðu þar sem hann hvetur fólk til að gefa Ómari eitt þúsund krónur í sjötugs afmælisgjöf sem þökk fyrir ómetanleg störf í þágu íslenskrar náttúru. En um morguninn hafði Friðrik lesið viðtal við Ómar í DV þar sem hann segir frá fjárhagserfiðleikum sínum vegna gerðar heimildarmynda um náttúru Íslands og þær hættur sem að henni steðja. Skuldin nemur fimm milljónum króna. Átakið mun svo halda áfram til sjötugsafmælisdags Ómars þann 16. september en þá verður önnur ávísun afhent. Tengdar fréttir Weisshappel safnar fyrir skuldugum Ómari Ragnarssyni Friðrik Weisshappel, veitingamaður í Kaupmannahöfn, hefur stofnað Facebook-síðu þar sem hann hvetur fólk til að gefa Ómari Ragnarssyni eitt þúsund krónur í sjötugs afmælisgjöf sem þökk fyrir ómetanleg störf í þágu íslenskrar náttúru. 16. júlí 2010 21:02 Ómar þekkir Weisshappel ekki neitt „Þetta er eitt það óvæntasta sem hefur gerst fyrir mig,“ segir Ómar Ragnarsson í samtali við Vísi. Friðrik Weisshappel athafnamaður og kaffihúsarekandi, stofnaði Facebook síðu þar sem hann hvetur fólk að gefa Ómari þúsund krónur í afmælisgjöf. Ómar sagði í helgarviðtali við DV að hann væri stórskuldugur og skuldar fimm milljónir vegna kvikmyndagerðar. 18. júlí 2010 15:36 Ómar Ragnarsson: Orðlaus, hrærður og þakklátur „Ég virðist hafa vitað minnst allra um einhvert óvæntasta atvik, sem mig hefur hent á lífsleiðinni, og kem af fjöllum í bókstaflegri merkingu," segir Ómar Ragnarsson á heimasíðu sinni. 17. júlí 2010 18:33 Weisshappel gefur Ómari 100 þúsund - skorar á önnur fyrirtæki „Laundromat kaffihúsið mitt ætlar að gefa honum 100 þúsund kall og við skorum á einhver önnur tíu íslensk fyrirtæki að gefa líka sömu upphæð," segir kaffihúsaeigandinn Friðrik Weisshappel í Kaupmannahöfn. 17. júlí 2010 14:20 Ómar fékk heiðursverðlaun Pokasjóðs Fimmtíu milljónum króna var í gær úthlutað úr Pokasjóði. Alls 55 verkefni á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta og útivistar fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni. Eftir úthlutunina í gær hefur einum milljarði króna nú verið úthlutað úr sjóðnum frá því hann tók til starfa árið 1995. 16. júlí 2010 00:01 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Ómar Ragnarsson kvikmyndagerðarmaður mun ekki upplýsa um árangur fjáröflunarinnar fyrr en á laugardaginn. Hann er í Veiðivötnum og verður þar út vikuna en hann hefur ekki aðgang að netbanka. Ómar hefur auk þess týnt debetkortinu sínu. Friðrik Weisshappel veitingamaður mun á laugardaginn færa Ómari ávísun vegna söfnunar sem Friðrik réðist í til að greiða niðurskuldir Ómars. Á síðunni er gefið upp reikningsnúmer Ómars. Þetta kemur fram í tilkynningu. Friðrik stofnaði á föstudaginn Facebook-síðu þar sem hann hvetur fólk til að gefa Ómari eitt þúsund krónur í sjötugs afmælisgjöf sem þökk fyrir ómetanleg störf í þágu íslenskrar náttúru. En um morguninn hafði Friðrik lesið viðtal við Ómar í DV þar sem hann segir frá fjárhagserfiðleikum sínum vegna gerðar heimildarmynda um náttúru Íslands og þær hættur sem að henni steðja. Skuldin nemur fimm milljónum króna. Átakið mun svo halda áfram til sjötugsafmælisdags Ómars þann 16. september en þá verður önnur ávísun afhent.
Tengdar fréttir Weisshappel safnar fyrir skuldugum Ómari Ragnarssyni Friðrik Weisshappel, veitingamaður í Kaupmannahöfn, hefur stofnað Facebook-síðu þar sem hann hvetur fólk til að gefa Ómari Ragnarssyni eitt þúsund krónur í sjötugs afmælisgjöf sem þökk fyrir ómetanleg störf í þágu íslenskrar náttúru. 16. júlí 2010 21:02 Ómar þekkir Weisshappel ekki neitt „Þetta er eitt það óvæntasta sem hefur gerst fyrir mig,“ segir Ómar Ragnarsson í samtali við Vísi. Friðrik Weisshappel athafnamaður og kaffihúsarekandi, stofnaði Facebook síðu þar sem hann hvetur fólk að gefa Ómari þúsund krónur í afmælisgjöf. Ómar sagði í helgarviðtali við DV að hann væri stórskuldugur og skuldar fimm milljónir vegna kvikmyndagerðar. 18. júlí 2010 15:36 Ómar Ragnarsson: Orðlaus, hrærður og þakklátur „Ég virðist hafa vitað minnst allra um einhvert óvæntasta atvik, sem mig hefur hent á lífsleiðinni, og kem af fjöllum í bókstaflegri merkingu," segir Ómar Ragnarsson á heimasíðu sinni. 17. júlí 2010 18:33 Weisshappel gefur Ómari 100 þúsund - skorar á önnur fyrirtæki „Laundromat kaffihúsið mitt ætlar að gefa honum 100 þúsund kall og við skorum á einhver önnur tíu íslensk fyrirtæki að gefa líka sömu upphæð," segir kaffihúsaeigandinn Friðrik Weisshappel í Kaupmannahöfn. 17. júlí 2010 14:20 Ómar fékk heiðursverðlaun Pokasjóðs Fimmtíu milljónum króna var í gær úthlutað úr Pokasjóði. Alls 55 verkefni á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta og útivistar fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni. Eftir úthlutunina í gær hefur einum milljarði króna nú verið úthlutað úr sjóðnum frá því hann tók til starfa árið 1995. 16. júlí 2010 00:01 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Weisshappel safnar fyrir skuldugum Ómari Ragnarssyni Friðrik Weisshappel, veitingamaður í Kaupmannahöfn, hefur stofnað Facebook-síðu þar sem hann hvetur fólk til að gefa Ómari Ragnarssyni eitt þúsund krónur í sjötugs afmælisgjöf sem þökk fyrir ómetanleg störf í þágu íslenskrar náttúru. 16. júlí 2010 21:02
Ómar þekkir Weisshappel ekki neitt „Þetta er eitt það óvæntasta sem hefur gerst fyrir mig,“ segir Ómar Ragnarsson í samtali við Vísi. Friðrik Weisshappel athafnamaður og kaffihúsarekandi, stofnaði Facebook síðu þar sem hann hvetur fólk að gefa Ómari þúsund krónur í afmælisgjöf. Ómar sagði í helgarviðtali við DV að hann væri stórskuldugur og skuldar fimm milljónir vegna kvikmyndagerðar. 18. júlí 2010 15:36
Ómar Ragnarsson: Orðlaus, hrærður og þakklátur „Ég virðist hafa vitað minnst allra um einhvert óvæntasta atvik, sem mig hefur hent á lífsleiðinni, og kem af fjöllum í bókstaflegri merkingu," segir Ómar Ragnarsson á heimasíðu sinni. 17. júlí 2010 18:33
Weisshappel gefur Ómari 100 þúsund - skorar á önnur fyrirtæki „Laundromat kaffihúsið mitt ætlar að gefa honum 100 þúsund kall og við skorum á einhver önnur tíu íslensk fyrirtæki að gefa líka sömu upphæð," segir kaffihúsaeigandinn Friðrik Weisshappel í Kaupmannahöfn. 17. júlí 2010 14:20
Ómar fékk heiðursverðlaun Pokasjóðs Fimmtíu milljónum króna var í gær úthlutað úr Pokasjóði. Alls 55 verkefni á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta og útivistar fengu úthlutað úr sjóðnum að þessu sinni. Eftir úthlutunina í gær hefur einum milljarði króna nú verið úthlutað úr sjóðnum frá því hann tók til starfa árið 1995. 16. júlí 2010 00:01