Björgólfur Thor: Icesave og Landsbankann ekki blórabögglar 19. ágúst 2010 14:28 Björgólfur Thor Björgólfsson. Mynd/Anton Brink „Það, að stjórnmálamenn kjósi nú að gera Icesave og Landsbankann að blóraböggli, er á engan hátt eðlilegt, einkum þegar haft er í huga að formleg ábyrgð íslenska ríkisins á Icesave skuldbindingum kom til eftir að ríkisvaldið tók yfir Landsbankann og stjórnmálamenn hófu bein afskipti að málefnum bankans," segir Björgólfur Thor Björgólfsson í ávarpi á vefsíðu sem opnaði í dag þar sem hann birtir gögn yfir öll hans viðskipti hér á landi aftur til ársins 2002.Boðið upp á misvísandi fréttir Björgólfur Thor segir að frá falli íslensku bankanna haustið 2008 hafi almenningi verið boðið upp á afar misvísandi fréttir af íslensku viðskiptalífi á árunum fyrir hrun. Oft hafi verið þrautin þyngri að greina sannleikann frá hálfsannleika og hreinum uppspuna. Björgólfur Thor hvetur lesendur vefsíðunar til að til að skoða efni hennar rækilega og gera athugasemdir. „Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls bankanna og tengda atburði er mikilvægt innlegg fyrir alla sem vilja átta sig á hvers vegna mál þróuðust á versta veg, hver var ábyrgð hverra, hverjir fóru offari og hverjir sváfu á verði og hvort farið var á svig við lög og reglur. Ég mun ekki á nokkurn hátt víkja mér undan ábyrgð, en ég kvíði heldur ekki endanlegum dómi þeirra sem kynna sér alla málavöxtu."Tákngervingur alls þess sem úrskeiðis fór Í ávarpi sínu fjallar Björgólfur Thor um Icesavedeiluna við Breta og Hollendinga. Hann segir að frá hruni bankakerfisins hafi deilan orðið tákngervingur alls þess sem úrskeiðis fór. Hann bendi á hann hafi ekki tekið ákvörðun um stofnun þeirra reikninga. „Hins vegar vil ég benda á, að enginn varð til þess að vara við Icesave á sínum tíma, heldur var framtakið þvert á móti lofað í hástert og meira að segja verðlaunað, bæði hér heima og erlendis. Icesave-reikningarnir voru ekki svar við lausafjárvanda Landsbankans, eins og sumir eftiráskýrendur hafa haldið fram, heldur eðlilegt framhald af starfsemi bankans í útlöndum, áður en lánsfjárvandi gerði vart við sig á alþjóðlegum fjármálamarkaði, eins og fram hefur komið hjá öðrum bankastjóra Landsbankans," segir Björgólfur Thor og gagnrýnir að stjórnmálamenn kjósi nú að gera bæði Icesave og Landsbankanna að blórabögglum. Hægt er að skoða vefsíðuna hér. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
„Það, að stjórnmálamenn kjósi nú að gera Icesave og Landsbankann að blóraböggli, er á engan hátt eðlilegt, einkum þegar haft er í huga að formleg ábyrgð íslenska ríkisins á Icesave skuldbindingum kom til eftir að ríkisvaldið tók yfir Landsbankann og stjórnmálamenn hófu bein afskipti að málefnum bankans," segir Björgólfur Thor Björgólfsson í ávarpi á vefsíðu sem opnaði í dag þar sem hann birtir gögn yfir öll hans viðskipti hér á landi aftur til ársins 2002.Boðið upp á misvísandi fréttir Björgólfur Thor segir að frá falli íslensku bankanna haustið 2008 hafi almenningi verið boðið upp á afar misvísandi fréttir af íslensku viðskiptalífi á árunum fyrir hrun. Oft hafi verið þrautin þyngri að greina sannleikann frá hálfsannleika og hreinum uppspuna. Björgólfur Thor hvetur lesendur vefsíðunar til að til að skoða efni hennar rækilega og gera athugasemdir. „Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls bankanna og tengda atburði er mikilvægt innlegg fyrir alla sem vilja átta sig á hvers vegna mál þróuðust á versta veg, hver var ábyrgð hverra, hverjir fóru offari og hverjir sváfu á verði og hvort farið var á svig við lög og reglur. Ég mun ekki á nokkurn hátt víkja mér undan ábyrgð, en ég kvíði heldur ekki endanlegum dómi þeirra sem kynna sér alla málavöxtu."Tákngervingur alls þess sem úrskeiðis fór Í ávarpi sínu fjallar Björgólfur Thor um Icesavedeiluna við Breta og Hollendinga. Hann segir að frá hruni bankakerfisins hafi deilan orðið tákngervingur alls þess sem úrskeiðis fór. Hann bendi á hann hafi ekki tekið ákvörðun um stofnun þeirra reikninga. „Hins vegar vil ég benda á, að enginn varð til þess að vara við Icesave á sínum tíma, heldur var framtakið þvert á móti lofað í hástert og meira að segja verðlaunað, bæði hér heima og erlendis. Icesave-reikningarnir voru ekki svar við lausafjárvanda Landsbankans, eins og sumir eftiráskýrendur hafa haldið fram, heldur eðlilegt framhald af starfsemi bankans í útlöndum, áður en lánsfjárvandi gerði vart við sig á alþjóðlegum fjármálamarkaði, eins og fram hefur komið hjá öðrum bankastjóra Landsbankans," segir Björgólfur Thor og gagnrýnir að stjórnmálamenn kjósi nú að gera bæði Icesave og Landsbankanna að blórabögglum. Hægt er að skoða vefsíðuna hér.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira