Sonur Gunnars: „Pabbi, ég stend með þér alla leið“ 26. nóvember 2010 14:31 Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." Texti lagsins er hugljúfur og þar segir meðal annars: „Þú mátt ekki gefast upp. Haltu í höndina á mér því bráðum verður leiðin greið." Gunnar sagðist í samtali við fréttastofu í gær að hann væri niðurbrotinn maður vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Tvær þeirra sem segja Gunnar hafa brotið gegn sér eru fyrrverandi mágkonur hans. Vefritið Pressan birti í gær yfirlýsingu frá fimm konum sem segja að Gunnar hafi áreitt þær kynferðislega. Þessu meintu brot eru fyrnd en konunarnar voru sumar hverjar undir lögaldri þegar þau áttu sér stað. Þær vilja að stjórn trúfélagsins Krossins fari yfir vitnisburði þeirra og taki á málinu í kjölfarið, en Gunnar er sjálfur í stjórninni auk þess sem hann er forstöðumaður. Hægt er að hlusta á lagið sem Guðni sendir föður sínum með því að smella á meðfylgjandi tengil hér að ofan. Tengdar fréttir „Ég er niðurbrotinn maður“ Gunnar Þorsteinsson í Krossinum segist niðurbrotinn vegna ásakanna um að hann hafi brotið gegn fimm konum. Á meðal þeirra sem saka Gunnar um kynferðislega áreitni er tvær fyrrverandi mágkonur hans 25. nóvember 2010 18:49 Krossmaður kannast ekki við ásakanir „Ég kannast ekki við þessar ásakanir,“ segir framkvæmdastjóri trúfélagsins Krossins, Björn Ingi Stefánsson, en Pressan.is greinir frá því að óskilgreindur hópur kvenna hafi borið alvarlega ásakanir á hendur Gunnari Þorsteinssyni, leiðtoga safnaðarins. 23. nóvember 2010 10:18 Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39 Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." Texti lagsins er hugljúfur og þar segir meðal annars: „Þú mátt ekki gefast upp. Haltu í höndina á mér því bráðum verður leiðin greið." Gunnar sagðist í samtali við fréttastofu í gær að hann væri niðurbrotinn maður vegna ásakana um kynferðislega áreitni. Tvær þeirra sem segja Gunnar hafa brotið gegn sér eru fyrrverandi mágkonur hans. Vefritið Pressan birti í gær yfirlýsingu frá fimm konum sem segja að Gunnar hafi áreitt þær kynferðislega. Þessu meintu brot eru fyrnd en konunarnar voru sumar hverjar undir lögaldri þegar þau áttu sér stað. Þær vilja að stjórn trúfélagsins Krossins fari yfir vitnisburði þeirra og taki á málinu í kjölfarið, en Gunnar er sjálfur í stjórninni auk þess sem hann er forstöðumaður. Hægt er að hlusta á lagið sem Guðni sendir föður sínum með því að smella á meðfylgjandi tengil hér að ofan.
Tengdar fréttir „Ég er niðurbrotinn maður“ Gunnar Þorsteinsson í Krossinum segist niðurbrotinn vegna ásakanna um að hann hafi brotið gegn fimm konum. Á meðal þeirra sem saka Gunnar um kynferðislega áreitni er tvær fyrrverandi mágkonur hans 25. nóvember 2010 18:49 Krossmaður kannast ekki við ásakanir „Ég kannast ekki við þessar ásakanir,“ segir framkvæmdastjóri trúfélagsins Krossins, Björn Ingi Stefánsson, en Pressan.is greinir frá því að óskilgreindur hópur kvenna hafi borið alvarlega ásakanir á hendur Gunnari Þorsteinssyni, leiðtoga safnaðarins. 23. nóvember 2010 10:18 Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39 Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
„Ég er niðurbrotinn maður“ Gunnar Þorsteinsson í Krossinum segist niðurbrotinn vegna ásakanna um að hann hafi brotið gegn fimm konum. Á meðal þeirra sem saka Gunnar um kynferðislega áreitni er tvær fyrrverandi mágkonur hans 25. nóvember 2010 18:49
Krossmaður kannast ekki við ásakanir „Ég kannast ekki við þessar ásakanir,“ segir framkvæmdastjóri trúfélagsins Krossins, Björn Ingi Stefánsson, en Pressan.is greinir frá því að óskilgreindur hópur kvenna hafi borið alvarlega ásakanir á hendur Gunnari Þorsteinssyni, leiðtoga safnaðarins. 23. nóvember 2010 10:18
Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39
Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00