Erlent

Mullah Omar segir Talibana að vinna stríðið í Afganistan

Mullah Omar leiðtogi Talibana í Afganistan segir að Talibanar séu um það bil að vinna stríðið sem geysað hefur í landinu árum saman. Herferð NATO í Afganistan hafi gersamlega mistekst.

Þetta kemur fram í einni af mjög sjaldgæfum yfirlýsingum sem Omar hefur sent frá sér en hún kom fram í lokin á Ramadan, einni stærstu trúarhátíð múslima.

Omar segir að í fyllingu tímans muni Talibanar koma á fót öflugu sjálfstæðu íslömsku ríki í Afganistan.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×