Stórsigrar Arsenal og Chelsea Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2010 20:34 Cesc Fabregas skorar fyrra mark sitt í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra. Arsenal vann 6-0 sigur á Braga frá Portúgal á heimavelli þar sem Cesc Fabregas fór á kostum. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar. Chelsea gerði góða ferð til Slóvakíu þar sem liðið vann 4-1 sigur á MSK Zilina. Nicolas Anelka skoraði tvívegis fyrir þá bláklæddu. Real Madrid mátti sætta sig við 2-0 sigur á Ajax á heimavelli en yfirburðir Madrídingar voru miklir í leiknum og fóru leikmenn liðsins illa með mörg færi. Þá minnti Zlatan Ibrahimovic rækilega á sig er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri AC Milan á Auxerre frá Frakklandi. Bayern München, sem komst í úrslit keppninnar á síðasta tímabili, vann 2-0 sigur á Roma með tveimur síðbúnum mörkum. Úrslit og markaskorarar: E-riðill: Bayern München - AS Roma 2-0 1-0 Thomas Müller (79.) 2-0 Miroslav Klose (83.) CFR Cluj - Basel 2-1 1-0 Ionut Rada (9.) 2-0 Lacine Traore (13.) 2-1 Valentin Stocker (45.)F-riðill: Zilina - Chelsea 1-4 0-1 Michael Essien (13.) 0-2 Nicolas Anelka (24.) 0-3 Anelka (28.) 0-4 Daniel Sturridge (48.) 1-4 Tomas Oravec (55.). Marseille - Spartak Moskva 0-1 0-1 Azpilicueta, sjálfsmark (82.)G-riðill: AC Milan - Auxerre 2-0 1-0 Zlatan Ibrahimovic (66.) 2-0 Zlatan (70.). Real Madrid - Ajax 2-0 1-0 Anita, sjálfsmark (31.) 2-0 Higuain (73.).H-riðill: Arsenal - Braga 6-0 1-0 Cesc Fabregas, víti (9.) 2-0 Andrei Arshavin (30.) 3-0 Marouane Chamakh (34.) 4-0 Fabregas (53.) 5-0 Carlos Vela (68.) 6-0 Carlos Vela (84.) Shakhtar Donetsk - Partizan Belgrad 1-0 1-0 Dario Srna (71.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hunsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Sjá meira
Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra. Arsenal vann 6-0 sigur á Braga frá Portúgal á heimavelli þar sem Cesc Fabregas fór á kostum. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar. Chelsea gerði góða ferð til Slóvakíu þar sem liðið vann 4-1 sigur á MSK Zilina. Nicolas Anelka skoraði tvívegis fyrir þá bláklæddu. Real Madrid mátti sætta sig við 2-0 sigur á Ajax á heimavelli en yfirburðir Madrídingar voru miklir í leiknum og fóru leikmenn liðsins illa með mörg færi. Þá minnti Zlatan Ibrahimovic rækilega á sig er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri AC Milan á Auxerre frá Frakklandi. Bayern München, sem komst í úrslit keppninnar á síðasta tímabili, vann 2-0 sigur á Roma með tveimur síðbúnum mörkum. Úrslit og markaskorarar: E-riðill: Bayern München - AS Roma 2-0 1-0 Thomas Müller (79.) 2-0 Miroslav Klose (83.) CFR Cluj - Basel 2-1 1-0 Ionut Rada (9.) 2-0 Lacine Traore (13.) 2-1 Valentin Stocker (45.)F-riðill: Zilina - Chelsea 1-4 0-1 Michael Essien (13.) 0-2 Nicolas Anelka (24.) 0-3 Anelka (28.) 0-4 Daniel Sturridge (48.) 1-4 Tomas Oravec (55.). Marseille - Spartak Moskva 0-1 0-1 Azpilicueta, sjálfsmark (82.)G-riðill: AC Milan - Auxerre 2-0 1-0 Zlatan Ibrahimovic (66.) 2-0 Zlatan (70.). Real Madrid - Ajax 2-0 1-0 Anita, sjálfsmark (31.) 2-0 Higuain (73.).H-riðill: Arsenal - Braga 6-0 1-0 Cesc Fabregas, víti (9.) 2-0 Andrei Arshavin (30.) 3-0 Marouane Chamakh (34.) 4-0 Fabregas (53.) 5-0 Carlos Vela (68.) 6-0 Carlos Vela (84.) Shakhtar Donetsk - Partizan Belgrad 1-0 1-0 Dario Srna (71.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hunsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Sjá meira