Stórsigrar Arsenal og Chelsea Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2010 20:34 Cesc Fabregas skorar fyrra mark sitt í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra. Arsenal vann 6-0 sigur á Braga frá Portúgal á heimavelli þar sem Cesc Fabregas fór á kostum. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar. Chelsea gerði góða ferð til Slóvakíu þar sem liðið vann 4-1 sigur á MSK Zilina. Nicolas Anelka skoraði tvívegis fyrir þá bláklæddu. Real Madrid mátti sætta sig við 2-0 sigur á Ajax á heimavelli en yfirburðir Madrídingar voru miklir í leiknum og fóru leikmenn liðsins illa með mörg færi. Þá minnti Zlatan Ibrahimovic rækilega á sig er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri AC Milan á Auxerre frá Frakklandi. Bayern München, sem komst í úrslit keppninnar á síðasta tímabili, vann 2-0 sigur á Roma með tveimur síðbúnum mörkum. Úrslit og markaskorarar: E-riðill: Bayern München - AS Roma 2-0 1-0 Thomas Müller (79.) 2-0 Miroslav Klose (83.) CFR Cluj - Basel 2-1 1-0 Ionut Rada (9.) 2-0 Lacine Traore (13.) 2-1 Valentin Stocker (45.)F-riðill: Zilina - Chelsea 1-4 0-1 Michael Essien (13.) 0-2 Nicolas Anelka (24.) 0-3 Anelka (28.) 0-4 Daniel Sturridge (48.) 1-4 Tomas Oravec (55.). Marseille - Spartak Moskva 0-1 0-1 Azpilicueta, sjálfsmark (82.)G-riðill: AC Milan - Auxerre 2-0 1-0 Zlatan Ibrahimovic (66.) 2-0 Zlatan (70.). Real Madrid - Ajax 2-0 1-0 Anita, sjálfsmark (31.) 2-0 Higuain (73.).H-riðill: Arsenal - Braga 6-0 1-0 Cesc Fabregas, víti (9.) 2-0 Andrei Arshavin (30.) 3-0 Marouane Chamakh (34.) 4-0 Fabregas (53.) 5-0 Carlos Vela (68.) 6-0 Carlos Vela (84.) Shakhtar Donetsk - Partizan Belgrad 1-0 1-0 Dario Srna (71.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Arsenal og Chelsea fóru á kostum í sínum leikjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld og unnu stórsigra. Arsenal vann 6-0 sigur á Braga frá Portúgal á heimavelli þar sem Cesc Fabregas fór á kostum. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp tvö til viðbótar. Chelsea gerði góða ferð til Slóvakíu þar sem liðið vann 4-1 sigur á MSK Zilina. Nicolas Anelka skoraði tvívegis fyrir þá bláklæddu. Real Madrid mátti sætta sig við 2-0 sigur á Ajax á heimavelli en yfirburðir Madrídingar voru miklir í leiknum og fóru leikmenn liðsins illa með mörg færi. Þá minnti Zlatan Ibrahimovic rækilega á sig er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri AC Milan á Auxerre frá Frakklandi. Bayern München, sem komst í úrslit keppninnar á síðasta tímabili, vann 2-0 sigur á Roma með tveimur síðbúnum mörkum. Úrslit og markaskorarar: E-riðill: Bayern München - AS Roma 2-0 1-0 Thomas Müller (79.) 2-0 Miroslav Klose (83.) CFR Cluj - Basel 2-1 1-0 Ionut Rada (9.) 2-0 Lacine Traore (13.) 2-1 Valentin Stocker (45.)F-riðill: Zilina - Chelsea 1-4 0-1 Michael Essien (13.) 0-2 Nicolas Anelka (24.) 0-3 Anelka (28.) 0-4 Daniel Sturridge (48.) 1-4 Tomas Oravec (55.). Marseille - Spartak Moskva 0-1 0-1 Azpilicueta, sjálfsmark (82.)G-riðill: AC Milan - Auxerre 2-0 1-0 Zlatan Ibrahimovic (66.) 2-0 Zlatan (70.). Real Madrid - Ajax 2-0 1-0 Anita, sjálfsmark (31.) 2-0 Higuain (73.).H-riðill: Arsenal - Braga 6-0 1-0 Cesc Fabregas, víti (9.) 2-0 Andrei Arshavin (30.) 3-0 Marouane Chamakh (34.) 4-0 Fabregas (53.) 5-0 Carlos Vela (68.) 6-0 Carlos Vela (84.) Shakhtar Donetsk - Partizan Belgrad 1-0 1-0 Dario Srna (71.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira