Ríkisstjórnin: Endurreisnaráætlun stjórnvalda sett í uppnám 5. janúar 2010 12:13 Fjármálaráðherra og forsætisráðherra á fundinum í Stjórnarráðinu. MYND/anton Ríkisstjórnarfundi er lokið í Stjórnarráðinu og að honum loknum las Jóhanna Sigurðurdóttir forsætisráðherra upp yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Yfirlýsingin ber yfirskriftina „endurreisnaráætlun stjórnvalda sett í uppnám" og byrjaði Jóhanna á því að fara yfir þann árangur sem náðst hefur á árinu við endureisn Íslands. Hún sagði að það samkomulag sem náðist við Breta og Hollendinga hafi þegar bætt samskipti Íslands við aðrar þjóðir. Ákvörðun forsetans stefnir að mati stjórnarinnar þeim árangri sem náðst hafi í mikla tvísýnu. Í viljayfirlýsingu vegna samnings við AGS er því heitið að ljúka Icesave málinu auk þess sem Norðurlandalánin hanga einnig á spýtunni. Þá sagði Jóhanna að áhöld væru um það hvort það sé pólitískt og stjórnskipulega eðliegt að forseti skipti sér af alþjóðamálum á borð við Icesave samningana. Auk þess gæti óvissa eða uppnám í samskiptum við önnur ríki haft ófyrirséðar afleiðingar. Jóhanna sagði einnig að sérstök tilkynning verði send út þar sem það verði undirstrikað að ríkisstjórnin ætli ekki að hlaupast undan ábyrgð í Icesave-málinu. Að lokum var vonbrigðum lýst með ákvörðun forsetans og sagði Jóhanna að ríkisstjórnin meti nú stöðuna. Hún tók einnig sérstaklega fram að forsetinn hefði ekki látið ríkisstjórnina vita fyrirfram um ákvörðun sína. Yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar má sjá í heild sinni í viðhengi hér að neðan. Tengdar fréttir Forsetinn afhendir íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhenda íslensku bjartsýnisverðlaunin fyrir hönd Rio Tinto Alcan klukkan þrjú í dag í Iðnó. 5. janúar 2010 10:55 Verdens Gang: Neita að borga kreppuskuld Ákvörðun forseta Íslands í Icesave málinu er forsíðuefni vefsíðu norska blaðsins Verdens Gang undir fyrirsögninni „Neita að borga kreppuskuld". 5. janúar 2010 11:38 Börsen: Ísland hleypur frá breskri bankaskuld Norrænir fjölmiðlar voru snöggir að greina frá niðurstöðu forsetans í Icesave málinu. Fyrirsögnin á stuttri frétt á börsen.dk er „ Ísland hleypur frá breskri bankaskuld". 5. janúar 2010 11:29 Bloomberg: Forsetinn ógnar alþjóðasamskiptum Íslands Í umfjöllun Bloomberg fréttaveitunnar um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að hafna Icesave frumvarpinu segir að með þessari ákvörðun ógni forsetinn alþjóðasamskiptum Íslands og trufli mörg nauðsynleg mál í efnahagslegri endurreisn landsins. 5. janúar 2010 11:53 Sigmundur Davíð: Þarf að sameina þjóðina ekki sundra „Ég er reyndar mjög sáttur við ákvörðunina og það þarf að nýta tækifærið til þess að sameina þjóðina en ekki sundra hana,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, þar sem hann synjaði lögum staðfestingar varðandi ríkisábyrgð á Icesave. 5. janúar 2010 12:13 Forsetinn vísar Icesave lögum til þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta ekki lög um ríkisábyrgð á Icesave skuldbindingar Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi forsetans á Bessastöðum klukkan ellefu. Forsetinn hefur haft lögin til staðfestingar í fimm sólahringa. 5. janúar 2010 11:01 Ríkisstjórnin fundar enn í Stjórnarráðinu Ríkisstjórn Íslands er á fundi í Stjórnarráðinu sem hófst áður en Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti um að hann ætlaði að vísa Icesave-lögunum til þjóðarinnar í stað þess að undirrita lögin. Talsmaður forsætisráðherra tilkynnti fjölmiðlamönnum sem bíða viðbragða að fundurinn stæði enn og að ekki væri ljóst hvenær honum lýkur. 5. janúar 2010 11:12 Ögmundur: Fullkomlega rökrétt ákvörðun Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands og eindreginn andstæðingur Icesave-samningsins eins og hann lítur út í dag segir að ákvörðun Ólafs Ragnars um að neita að skrifa undir Icesave lögin sé fullkomlega rökrétt. 5. janúar 2010 11:56 Bjarni Ben: Forsetinn samkvæmur sjálfum sér Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þó það sé sín skoðun að forseti eigi ekki að beita synjunarvaldi sé forsetinn samkvæmur sjálfum sér með synjun sinni á breyttum Icesave-lögum. Hann segist einnig gleðjast yfir því tækifæri sem þetta feli í sér til þess að ná víðtækri sátt og samtöðu á meðal þjóðarinnar í Icesave-málinu. 5. janúar 2010 12:08 Birgitta Jónsdóttir: Brast í grát yfir ræðu Ólafs Ragnars „Ég er í hamingjukasti,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, og bætir við að synjun Forseta Íslands á staðfestingu á lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave sé ólýsanleg tilfinning. 5. janúar 2010 11:52 Greining: Líklegra að lánshæfismat ríkissjóðs lækki Greining Íslandsbanka greinir frá fyrstu viðbrögðum fjármálamarkaðarins við ákvörðun forsetans í Icesave málinu. Þar kemur m.a. fram að nú sé líklegra en ella að lánshæfismat ríkissjóðs lækki. 5. janúar 2010 12:09 Hitti fjóra ráðherra vegna ríkisábyrgðar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnir um ákvörðun sína varðandi lög um ríkisábyrgð vegna Icesave á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Þá kemur í ljós hvort hann staðfestir lögin eða synjar. 5. janúar 2010 06:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Ríkisstjórnarfundi er lokið í Stjórnarráðinu og að honum loknum las Jóhanna Sigurðurdóttir forsætisráðherra upp yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Yfirlýsingin ber yfirskriftina „endurreisnaráætlun stjórnvalda sett í uppnám" og byrjaði Jóhanna á því að fara yfir þann árangur sem náðst hefur á árinu við endureisn Íslands. Hún sagði að það samkomulag sem náðist við Breta og Hollendinga hafi þegar bætt samskipti Íslands við aðrar þjóðir. Ákvörðun forsetans stefnir að mati stjórnarinnar þeim árangri sem náðst hafi í mikla tvísýnu. Í viljayfirlýsingu vegna samnings við AGS er því heitið að ljúka Icesave málinu auk þess sem Norðurlandalánin hanga einnig á spýtunni. Þá sagði Jóhanna að áhöld væru um það hvort það sé pólitískt og stjórnskipulega eðliegt að forseti skipti sér af alþjóðamálum á borð við Icesave samningana. Auk þess gæti óvissa eða uppnám í samskiptum við önnur ríki haft ófyrirséðar afleiðingar. Jóhanna sagði einnig að sérstök tilkynning verði send út þar sem það verði undirstrikað að ríkisstjórnin ætli ekki að hlaupast undan ábyrgð í Icesave-málinu. Að lokum var vonbrigðum lýst með ákvörðun forsetans og sagði Jóhanna að ríkisstjórnin meti nú stöðuna. Hún tók einnig sérstaklega fram að forsetinn hefði ekki látið ríkisstjórnina vita fyrirfram um ákvörðun sína. Yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar má sjá í heild sinni í viðhengi hér að neðan.
Tengdar fréttir Forsetinn afhendir íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhenda íslensku bjartsýnisverðlaunin fyrir hönd Rio Tinto Alcan klukkan þrjú í dag í Iðnó. 5. janúar 2010 10:55 Verdens Gang: Neita að borga kreppuskuld Ákvörðun forseta Íslands í Icesave málinu er forsíðuefni vefsíðu norska blaðsins Verdens Gang undir fyrirsögninni „Neita að borga kreppuskuld". 5. janúar 2010 11:38 Börsen: Ísland hleypur frá breskri bankaskuld Norrænir fjölmiðlar voru snöggir að greina frá niðurstöðu forsetans í Icesave málinu. Fyrirsögnin á stuttri frétt á börsen.dk er „ Ísland hleypur frá breskri bankaskuld". 5. janúar 2010 11:29 Bloomberg: Forsetinn ógnar alþjóðasamskiptum Íslands Í umfjöllun Bloomberg fréttaveitunnar um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að hafna Icesave frumvarpinu segir að með þessari ákvörðun ógni forsetinn alþjóðasamskiptum Íslands og trufli mörg nauðsynleg mál í efnahagslegri endurreisn landsins. 5. janúar 2010 11:53 Sigmundur Davíð: Þarf að sameina þjóðina ekki sundra „Ég er reyndar mjög sáttur við ákvörðunina og það þarf að nýta tækifærið til þess að sameina þjóðina en ekki sundra hana,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, þar sem hann synjaði lögum staðfestingar varðandi ríkisábyrgð á Icesave. 5. janúar 2010 12:13 Forsetinn vísar Icesave lögum til þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta ekki lög um ríkisábyrgð á Icesave skuldbindingar Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi forsetans á Bessastöðum klukkan ellefu. Forsetinn hefur haft lögin til staðfestingar í fimm sólahringa. 5. janúar 2010 11:01 Ríkisstjórnin fundar enn í Stjórnarráðinu Ríkisstjórn Íslands er á fundi í Stjórnarráðinu sem hófst áður en Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti um að hann ætlaði að vísa Icesave-lögunum til þjóðarinnar í stað þess að undirrita lögin. Talsmaður forsætisráðherra tilkynnti fjölmiðlamönnum sem bíða viðbragða að fundurinn stæði enn og að ekki væri ljóst hvenær honum lýkur. 5. janúar 2010 11:12 Ögmundur: Fullkomlega rökrétt ákvörðun Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands og eindreginn andstæðingur Icesave-samningsins eins og hann lítur út í dag segir að ákvörðun Ólafs Ragnars um að neita að skrifa undir Icesave lögin sé fullkomlega rökrétt. 5. janúar 2010 11:56 Bjarni Ben: Forsetinn samkvæmur sjálfum sér Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þó það sé sín skoðun að forseti eigi ekki að beita synjunarvaldi sé forsetinn samkvæmur sjálfum sér með synjun sinni á breyttum Icesave-lögum. Hann segist einnig gleðjast yfir því tækifæri sem þetta feli í sér til þess að ná víðtækri sátt og samtöðu á meðal þjóðarinnar í Icesave-málinu. 5. janúar 2010 12:08 Birgitta Jónsdóttir: Brast í grát yfir ræðu Ólafs Ragnars „Ég er í hamingjukasti,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, og bætir við að synjun Forseta Íslands á staðfestingu á lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave sé ólýsanleg tilfinning. 5. janúar 2010 11:52 Greining: Líklegra að lánshæfismat ríkissjóðs lækki Greining Íslandsbanka greinir frá fyrstu viðbrögðum fjármálamarkaðarins við ákvörðun forsetans í Icesave málinu. Þar kemur m.a. fram að nú sé líklegra en ella að lánshæfismat ríkissjóðs lækki. 5. janúar 2010 12:09 Hitti fjóra ráðherra vegna ríkisábyrgðar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnir um ákvörðun sína varðandi lög um ríkisábyrgð vegna Icesave á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Þá kemur í ljós hvort hann staðfestir lögin eða synjar. 5. janúar 2010 06:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Forsetinn afhendir íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhenda íslensku bjartsýnisverðlaunin fyrir hönd Rio Tinto Alcan klukkan þrjú í dag í Iðnó. 5. janúar 2010 10:55
Verdens Gang: Neita að borga kreppuskuld Ákvörðun forseta Íslands í Icesave málinu er forsíðuefni vefsíðu norska blaðsins Verdens Gang undir fyrirsögninni „Neita að borga kreppuskuld". 5. janúar 2010 11:38
Börsen: Ísland hleypur frá breskri bankaskuld Norrænir fjölmiðlar voru snöggir að greina frá niðurstöðu forsetans í Icesave málinu. Fyrirsögnin á stuttri frétt á börsen.dk er „ Ísland hleypur frá breskri bankaskuld". 5. janúar 2010 11:29
Bloomberg: Forsetinn ógnar alþjóðasamskiptum Íslands Í umfjöllun Bloomberg fréttaveitunnar um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að hafna Icesave frumvarpinu segir að með þessari ákvörðun ógni forsetinn alþjóðasamskiptum Íslands og trufli mörg nauðsynleg mál í efnahagslegri endurreisn landsins. 5. janúar 2010 11:53
Sigmundur Davíð: Þarf að sameina þjóðina ekki sundra „Ég er reyndar mjög sáttur við ákvörðunina og það þarf að nýta tækifærið til þess að sameina þjóðina en ekki sundra hana,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, þar sem hann synjaði lögum staðfestingar varðandi ríkisábyrgð á Icesave. 5. janúar 2010 12:13
Forsetinn vísar Icesave lögum til þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta ekki lög um ríkisábyrgð á Icesave skuldbindingar Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi forsetans á Bessastöðum klukkan ellefu. Forsetinn hefur haft lögin til staðfestingar í fimm sólahringa. 5. janúar 2010 11:01
Ríkisstjórnin fundar enn í Stjórnarráðinu Ríkisstjórn Íslands er á fundi í Stjórnarráðinu sem hófst áður en Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti um að hann ætlaði að vísa Icesave-lögunum til þjóðarinnar í stað þess að undirrita lögin. Talsmaður forsætisráðherra tilkynnti fjölmiðlamönnum sem bíða viðbragða að fundurinn stæði enn og að ekki væri ljóst hvenær honum lýkur. 5. janúar 2010 11:12
Ögmundur: Fullkomlega rökrétt ákvörðun Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands og eindreginn andstæðingur Icesave-samningsins eins og hann lítur út í dag segir að ákvörðun Ólafs Ragnars um að neita að skrifa undir Icesave lögin sé fullkomlega rökrétt. 5. janúar 2010 11:56
Bjarni Ben: Forsetinn samkvæmur sjálfum sér Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þó það sé sín skoðun að forseti eigi ekki að beita synjunarvaldi sé forsetinn samkvæmur sjálfum sér með synjun sinni á breyttum Icesave-lögum. Hann segist einnig gleðjast yfir því tækifæri sem þetta feli í sér til þess að ná víðtækri sátt og samtöðu á meðal þjóðarinnar í Icesave-málinu. 5. janúar 2010 12:08
Birgitta Jónsdóttir: Brast í grát yfir ræðu Ólafs Ragnars „Ég er í hamingjukasti,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, og bætir við að synjun Forseta Íslands á staðfestingu á lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave sé ólýsanleg tilfinning. 5. janúar 2010 11:52
Greining: Líklegra að lánshæfismat ríkissjóðs lækki Greining Íslandsbanka greinir frá fyrstu viðbrögðum fjármálamarkaðarins við ákvörðun forsetans í Icesave málinu. Þar kemur m.a. fram að nú sé líklegra en ella að lánshæfismat ríkissjóðs lækki. 5. janúar 2010 12:09
Hitti fjóra ráðherra vegna ríkisábyrgðar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnir um ákvörðun sína varðandi lög um ríkisábyrgð vegna Icesave á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Þá kemur í ljós hvort hann staðfestir lögin eða synjar. 5. janúar 2010 06:00