Innlent

Forsetinn afhendir íslensku bjartsýnisverðlaunin

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhenda íslensku bjartsýnisverðlaunin fyrir hönd Rio Tinto Alcan klukkan þrjú í dag í Iðnó.

Verðlaunin eru hugsuð sem viðurkenning og hvatning til íslenskra listamanna.

Þess má geta að Ólafur mun tilkynna á Bessastöðum klukkan ellefu í dag hvort hann muni staðfesta lög um ríkisábyrgð vegna Icesave. Svo mun hann afhenda bjartsýnisverðlaunin.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×