Erlent

Ryanair fer fram á skaðabætur vegna eldgossins

Frá flugvellinum í Belfast fyrr í mánuðinum. Mynd/AP
Frá flugvellinum í Belfast fyrr í mánuðinum. Mynd/AP

Ryanair mun fara fram á skaðabætur vegna truflana sem félagið varð fyrir vegna eldgossins í Eyjafjallajökli.

Flugfélagið heldur því fram að núverandi reglur sem gera flugfélögum að bæta farþegum truflanir á flugum, séu ósanngjarnar og það muni sækja um bætur frá breskum og írskum stjórnvöldum í samræmi við reglur samgöngunefndar Evrópusambandsins.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×