Munu íslenskir dómarar dæma í Skotlandi um helgina? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2010 11:36 Magnús Þórisson við störf í Pepsi-deildinni í sumar. Mynd/Anton Skoska knattspyrnusambandið íhugar nú að kalla til dómara frá öðrum löndum, til að mynda Íslandi, til að dæma í Skotlandi um helgina. Eins og Vísir fjallaði um í gær hafa skoskir knattspyrnudómarar ákveðið að boða til verkfalls um næstu helgi og eru því næstu leikir skosku úrvalsdeildarinnar í hættu. Haft er eftir Sigurði Óla Þorleifssyni, formanni Félags deildardómara á Íslandi, í enskum fjölmiðlum að þetta hafi komið til tals hjá íslenskum dómurum. „Við höfum verið að ræða þetta og ef okkur stendur til boða að fara til Skotlands og dæma þá er það í lagi samtakanna vegna. Við erum tilbúnir til að hjálpa skoskri knattspyrnu. Við höfum fengið grænt ljós frá KSÍ." Skosku dómararnir eru óánægðir með þá gagnrýni sem þeir hafa hlotið fyrir störf sín á leiktíðinni. Forráðamenn skoska knattspyrnusambandsins eru nú að leita sátta við dómarana en þangað til eru þeir að skoða möguleikann á því að fá dómara frá Írlandi og Norðurlöndunum til að hlaupa í skarðið. „Við munum skoða möguleikann á því að fá dómara frá löndum þar sem ekki er verið að spila," sagði Stewart Rogan, framkvæmdarstjóri sambandsins. „Það gæti verið frá Írlandi eða Norðurlöndunum. Það eru ýmsir kostir sem standa til boða." „Þetta verður ekki ódýrt enda ferðakostnaður talsverður við slíkar aðgerðir," bætti hann við. Það eru aðeins dómarar í hæsta flokki sem hafa boðað til verkfalla og eru 20 leikir vegna þessa í hættu. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Skoska knattspyrnusambandið íhugar nú að kalla til dómara frá öðrum löndum, til að mynda Íslandi, til að dæma í Skotlandi um helgina. Eins og Vísir fjallaði um í gær hafa skoskir knattspyrnudómarar ákveðið að boða til verkfalls um næstu helgi og eru því næstu leikir skosku úrvalsdeildarinnar í hættu. Haft er eftir Sigurði Óla Þorleifssyni, formanni Félags deildardómara á Íslandi, í enskum fjölmiðlum að þetta hafi komið til tals hjá íslenskum dómurum. „Við höfum verið að ræða þetta og ef okkur stendur til boða að fara til Skotlands og dæma þá er það í lagi samtakanna vegna. Við erum tilbúnir til að hjálpa skoskri knattspyrnu. Við höfum fengið grænt ljós frá KSÍ." Skosku dómararnir eru óánægðir með þá gagnrýni sem þeir hafa hlotið fyrir störf sín á leiktíðinni. Forráðamenn skoska knattspyrnusambandsins eru nú að leita sátta við dómarana en þangað til eru þeir að skoða möguleikann á því að fá dómara frá Írlandi og Norðurlöndunum til að hlaupa í skarðið. „Við munum skoða möguleikann á því að fá dómara frá löndum þar sem ekki er verið að spila," sagði Stewart Rogan, framkvæmdarstjóri sambandsins. „Það gæti verið frá Írlandi eða Norðurlöndunum. Það eru ýmsir kostir sem standa til boða." „Þetta verður ekki ódýrt enda ferðakostnaður talsverður við slíkar aðgerðir," bætti hann við. Það eru aðeins dómarar í hæsta flokki sem hafa boðað til verkfalla og eru 20 leikir vegna þessa í hættu.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30