Munu íslenskir dómarar dæma í Skotlandi um helgina? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2010 11:36 Magnús Þórisson við störf í Pepsi-deildinni í sumar. Mynd/Anton Skoska knattspyrnusambandið íhugar nú að kalla til dómara frá öðrum löndum, til að mynda Íslandi, til að dæma í Skotlandi um helgina. Eins og Vísir fjallaði um í gær hafa skoskir knattspyrnudómarar ákveðið að boða til verkfalls um næstu helgi og eru því næstu leikir skosku úrvalsdeildarinnar í hættu. Haft er eftir Sigurði Óla Þorleifssyni, formanni Félags deildardómara á Íslandi, í enskum fjölmiðlum að þetta hafi komið til tals hjá íslenskum dómurum. „Við höfum verið að ræða þetta og ef okkur stendur til boða að fara til Skotlands og dæma þá er það í lagi samtakanna vegna. Við erum tilbúnir til að hjálpa skoskri knattspyrnu. Við höfum fengið grænt ljós frá KSÍ." Skosku dómararnir eru óánægðir með þá gagnrýni sem þeir hafa hlotið fyrir störf sín á leiktíðinni. Forráðamenn skoska knattspyrnusambandsins eru nú að leita sátta við dómarana en þangað til eru þeir að skoða möguleikann á því að fá dómara frá Írlandi og Norðurlöndunum til að hlaupa í skarðið. „Við munum skoða möguleikann á því að fá dómara frá löndum þar sem ekki er verið að spila," sagði Stewart Rogan, framkvæmdarstjóri sambandsins. „Það gæti verið frá Írlandi eða Norðurlöndunum. Það eru ýmsir kostir sem standa til boða." „Þetta verður ekki ódýrt enda ferðakostnaður talsverður við slíkar aðgerðir," bætti hann við. Það eru aðeins dómarar í hæsta flokki sem hafa boðað til verkfalla og eru 20 leikir vegna þessa í hættu. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Skoska knattspyrnusambandið íhugar nú að kalla til dómara frá öðrum löndum, til að mynda Íslandi, til að dæma í Skotlandi um helgina. Eins og Vísir fjallaði um í gær hafa skoskir knattspyrnudómarar ákveðið að boða til verkfalls um næstu helgi og eru því næstu leikir skosku úrvalsdeildarinnar í hættu. Haft er eftir Sigurði Óla Þorleifssyni, formanni Félags deildardómara á Íslandi, í enskum fjölmiðlum að þetta hafi komið til tals hjá íslenskum dómurum. „Við höfum verið að ræða þetta og ef okkur stendur til boða að fara til Skotlands og dæma þá er það í lagi samtakanna vegna. Við erum tilbúnir til að hjálpa skoskri knattspyrnu. Við höfum fengið grænt ljós frá KSÍ." Skosku dómararnir eru óánægðir með þá gagnrýni sem þeir hafa hlotið fyrir störf sín á leiktíðinni. Forráðamenn skoska knattspyrnusambandsins eru nú að leita sátta við dómarana en þangað til eru þeir að skoða möguleikann á því að fá dómara frá Írlandi og Norðurlöndunum til að hlaupa í skarðið. „Við munum skoða möguleikann á því að fá dómara frá löndum þar sem ekki er verið að spila," sagði Stewart Rogan, framkvæmdarstjóri sambandsins. „Það gæti verið frá Írlandi eða Norðurlöndunum. Það eru ýmsir kostir sem standa til boða." „Þetta verður ekki ódýrt enda ferðakostnaður talsverður við slíkar aðgerðir," bætti hann við. Það eru aðeins dómarar í hæsta flokki sem hafa boðað til verkfalla og eru 20 leikir vegna þessa í hættu.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30