Munu íslenskir dómarar dæma í Skotlandi um helgina? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2010 11:36 Magnús Þórisson við störf í Pepsi-deildinni í sumar. Mynd/Anton Skoska knattspyrnusambandið íhugar nú að kalla til dómara frá öðrum löndum, til að mynda Íslandi, til að dæma í Skotlandi um helgina. Eins og Vísir fjallaði um í gær hafa skoskir knattspyrnudómarar ákveðið að boða til verkfalls um næstu helgi og eru því næstu leikir skosku úrvalsdeildarinnar í hættu. Haft er eftir Sigurði Óla Þorleifssyni, formanni Félags deildardómara á Íslandi, í enskum fjölmiðlum að þetta hafi komið til tals hjá íslenskum dómurum. „Við höfum verið að ræða þetta og ef okkur stendur til boða að fara til Skotlands og dæma þá er það í lagi samtakanna vegna. Við erum tilbúnir til að hjálpa skoskri knattspyrnu. Við höfum fengið grænt ljós frá KSÍ." Skosku dómararnir eru óánægðir með þá gagnrýni sem þeir hafa hlotið fyrir störf sín á leiktíðinni. Forráðamenn skoska knattspyrnusambandsins eru nú að leita sátta við dómarana en þangað til eru þeir að skoða möguleikann á því að fá dómara frá Írlandi og Norðurlöndunum til að hlaupa í skarðið. „Við munum skoða möguleikann á því að fá dómara frá löndum þar sem ekki er verið að spila," sagði Stewart Rogan, framkvæmdarstjóri sambandsins. „Það gæti verið frá Írlandi eða Norðurlöndunum. Það eru ýmsir kostir sem standa til boða." „Þetta verður ekki ódýrt enda ferðakostnaður talsverður við slíkar aðgerðir," bætti hann við. Það eru aðeins dómarar í hæsta flokki sem hafa boðað til verkfalla og eru 20 leikir vegna þessa í hættu. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Skoska knattspyrnusambandið íhugar nú að kalla til dómara frá öðrum löndum, til að mynda Íslandi, til að dæma í Skotlandi um helgina. Eins og Vísir fjallaði um í gær hafa skoskir knattspyrnudómarar ákveðið að boða til verkfalls um næstu helgi og eru því næstu leikir skosku úrvalsdeildarinnar í hættu. Haft er eftir Sigurði Óla Þorleifssyni, formanni Félags deildardómara á Íslandi, í enskum fjölmiðlum að þetta hafi komið til tals hjá íslenskum dómurum. „Við höfum verið að ræða þetta og ef okkur stendur til boða að fara til Skotlands og dæma þá er það í lagi samtakanna vegna. Við erum tilbúnir til að hjálpa skoskri knattspyrnu. Við höfum fengið grænt ljós frá KSÍ." Skosku dómararnir eru óánægðir með þá gagnrýni sem þeir hafa hlotið fyrir störf sín á leiktíðinni. Forráðamenn skoska knattspyrnusambandsins eru nú að leita sátta við dómarana en þangað til eru þeir að skoða möguleikann á því að fá dómara frá Írlandi og Norðurlöndunum til að hlaupa í skarðið. „Við munum skoða möguleikann á því að fá dómara frá löndum þar sem ekki er verið að spila," sagði Stewart Rogan, framkvæmdarstjóri sambandsins. „Það gæti verið frá Írlandi eða Norðurlöndunum. Það eru ýmsir kostir sem standa til boða." „Þetta verður ekki ódýrt enda ferðakostnaður talsverður við slíkar aðgerðir," bætti hann við. Það eru aðeins dómarar í hæsta flokki sem hafa boðað til verkfalla og eru 20 leikir vegna þessa í hættu.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Skoskir dómarar ætla í verkfall Samtök knattspyrnudómara í Skotlandi vilja fara í verkfall um næstu helgi eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports í dag. 22. nóvember 2010 17:30