Bayern-menn ósáttir með meðferð Hollendinga á meiðslum Robben Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2010 22:00 Arjen Robben með Philipp Lahm og Toni Kroos á liðsmyndatöku fyrir tímabilið. Mynd/AFP Forráðamenn þýska liðsins Bayern Munchen heimta nú bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meðferðar hollenska landsliðsins á meiðslum Arjen Robben í sumar. Robben mun missa af fyrstu tveimur mánuðum tímabislins með Bayern þar sem hann spilaði í gegnum meiðslin sín á HM í sumar. Arjen Robben meiddist aftan í læri rétt fyrir HM í Suður-Afríku og í fyrstu var talið að hann myndi missa af keppninni. Robben fór samt til Suður-Afríku og kom inn í hollenska liðið eftir nokkra leiki á mótinu. „Það er ábyrgðarlaust að þeir hafi verið með rétta greiningu á meiðslunum. Ég bauð fram mína hjálp nokkrum sinum en henni var alltaf hafnað," sagði Hans-Wilhelm Mueller-Wohlfahrt, læknir Bayern. Robben átti mikinn þátt í að Hollendingar fóru alla leið í úrslitin en hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 4 leikjum sínum í keppninni. „Ég spilaði fjóra leiki á HM þar af lék ég allar 120 mínúturnar í úrslitaleiknum. Ég fann ekkert til eftir úrslitaleikinn og fór þess vegna bara í frí," sagði Arjen Robben sem var hissa og svekktur yfir fréttunum. „Auðvitað erum við hjá Bayern mjög reiðir. Einu sinni enn þurfum við að taka á okkur tjónið eftir að leikmaður okkar meiðist með landsliði sínu," sagði Karl-Heinz Rummenigge stjórnarmaður hjá Bayern. Þýski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Forráðamenn þýska liðsins Bayern Munchen heimta nú bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meðferðar hollenska landsliðsins á meiðslum Arjen Robben í sumar. Robben mun missa af fyrstu tveimur mánuðum tímabislins með Bayern þar sem hann spilaði í gegnum meiðslin sín á HM í sumar. Arjen Robben meiddist aftan í læri rétt fyrir HM í Suður-Afríku og í fyrstu var talið að hann myndi missa af keppninni. Robben fór samt til Suður-Afríku og kom inn í hollenska liðið eftir nokkra leiki á mótinu. „Það er ábyrgðarlaust að þeir hafi verið með rétta greiningu á meiðslunum. Ég bauð fram mína hjálp nokkrum sinum en henni var alltaf hafnað," sagði Hans-Wilhelm Mueller-Wohlfahrt, læknir Bayern. Robben átti mikinn þátt í að Hollendingar fóru alla leið í úrslitin en hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 4 leikjum sínum í keppninni. „Ég spilaði fjóra leiki á HM þar af lék ég allar 120 mínúturnar í úrslitaleiknum. Ég fann ekkert til eftir úrslitaleikinn og fór þess vegna bara í frí," sagði Arjen Robben sem var hissa og svekktur yfir fréttunum. „Auðvitað erum við hjá Bayern mjög reiðir. Einu sinni enn þurfum við að taka á okkur tjónið eftir að leikmaður okkar meiðist með landsliði sínu," sagði Karl-Heinz Rummenigge stjórnarmaður hjá Bayern.
Þýski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira