Bandarísk útgáfa af Næturvaktinni í undirbúningi Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. janúar 2010 18:07 Alþjóðlega kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Reveille hefur fengið til liðs við sig Sony Pictures um að fjármagna og dreifa bandarískri útgáfu af Næturvaktinni þar sem allar helstu sögupersónur þáttanna og söguþráður yrðu staðfærð inn í bandarískt samfélag. Búið er að skrifa handrit að fyrsta þættinum og sjónvarpsstöðin FOX hefur tryggt sér sýningarréttinn á þáttaröðinni, verði ákveðið að framleiða hana. Í fréttatilkynningu frá Sagafilm kemur fram að á næstu dögum vikum muni það skýrast hvort og hvenær svokallaður PILOT þáttur verður framleiddur. PILOT þáttur er fyrsti þáttur þáttaraðar, framleiddur á hefðbundinn hátt, með þeim leikurum sem þykja réttir í hlutverkin. Þessi þáttur er svo notaður til prufusýninga fyrir almenning en viðbrögð þeirra ákveða svo hvort þátturinn fer í almenna framleiðslu. „Viðbrögð Reveille, Sony Pictures og FOX hafa farið framúr björtustu vonum okkar og eru í raun alveg ótrúleg," segir Kjartan Þór Þórðarson, framkvæmdastjóri Sagafilm. „Þetta hefur gengið hratt og vel fyrir sig og geinilegt að áhugi manna er mikill fyrir þessu verkefni," bætir hann við. Reveille kvikmyndaframleiðandinn er sama fyrirtæki og stendur að baki vinsælum þáttum á borð við The Office, Biggest Loser, Tudors og Ljótu Betty. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Sjá meira
Alþjóðlega kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Reveille hefur fengið til liðs við sig Sony Pictures um að fjármagna og dreifa bandarískri útgáfu af Næturvaktinni þar sem allar helstu sögupersónur þáttanna og söguþráður yrðu staðfærð inn í bandarískt samfélag. Búið er að skrifa handrit að fyrsta þættinum og sjónvarpsstöðin FOX hefur tryggt sér sýningarréttinn á þáttaröðinni, verði ákveðið að framleiða hana. Í fréttatilkynningu frá Sagafilm kemur fram að á næstu dögum vikum muni það skýrast hvort og hvenær svokallaður PILOT þáttur verður framleiddur. PILOT þáttur er fyrsti þáttur þáttaraðar, framleiddur á hefðbundinn hátt, með þeim leikurum sem þykja réttir í hlutverkin. Þessi þáttur er svo notaður til prufusýninga fyrir almenning en viðbrögð þeirra ákveða svo hvort þátturinn fer í almenna framleiðslu. „Viðbrögð Reveille, Sony Pictures og FOX hafa farið framúr björtustu vonum okkar og eru í raun alveg ótrúleg," segir Kjartan Þór Þórðarson, framkvæmdastjóri Sagafilm. „Þetta hefur gengið hratt og vel fyrir sig og geinilegt að áhugi manna er mikill fyrir þessu verkefni," bætir hann við. Reveille kvikmyndaframleiðandinn er sama fyrirtæki og stendur að baki vinsælum þáttum á borð við The Office, Biggest Loser, Tudors og Ljótu Betty.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Sjá meira