Aldrei fleiri konur verðlaunaðar 13. október 2009 05:00 „Ég er enn að jafna mig,“ sagði Elinor Ostrom eftir að hafa fengið þær fregnir í gær að hún hlyti Nóbelsverðlaunin í hagfræði.Fréttablaðið/AP Bandaríski stjórnmálafræðingurinn Elinor Ostrom varð í gær fyrst kvenna til að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hún hlaut verðlaunin ásamt landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson. Ostrom varð fimmta konan til að hljóta Nóbelsverðlaun í ár, en aldrei áður hefur svo mörgum konum hlotnast þessi heiður. Ostrom hlaut verðlaunin fyrir að koma rannsóknum á efnahagsstjórnun í kastljós vísindasamfélagsins. Í umsögn um störf hennar segir að þau sýni hvernig fólk sem nýtir auðlindir á borð við skóga, olíu og fiskistofna geti sjálft stýrt nýtingunni, í stað ríkisvaldsins eða fyrirtækja. Ostrom sagði sér heiður sýndan með því að verða fyrsta konan til að hljóta verðlaunin í hagfræði, og lofaði því jafnframt að hún yrði ekki sú síðasta. Þegar hefur verið tilkynnt að Ada Yonath hljóti Nóbelsverðlaunin í efnafræði ásamt tveimur öðrum, og Herta Müller hljóti bókmenntaverðlaunin. Þá hljóta Elizabeth Blackburn og Carol Greider Nóbelsverðlaunin í læknisfræði ásamt þriðja manni. Auk friðarverðlauna Nóbels eru verðlaun veitt fyrir eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði, bókmenntir og hagfræði. Algengt er að fleiri en ein manneskja deili verðlaununum í hverjum flokki. - bj Nóbelsverðlaun Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira
Bandaríski stjórnmálafræðingurinn Elinor Ostrom varð í gær fyrst kvenna til að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hún hlaut verðlaunin ásamt landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson. Ostrom varð fimmta konan til að hljóta Nóbelsverðlaun í ár, en aldrei áður hefur svo mörgum konum hlotnast þessi heiður. Ostrom hlaut verðlaunin fyrir að koma rannsóknum á efnahagsstjórnun í kastljós vísindasamfélagsins. Í umsögn um störf hennar segir að þau sýni hvernig fólk sem nýtir auðlindir á borð við skóga, olíu og fiskistofna geti sjálft stýrt nýtingunni, í stað ríkisvaldsins eða fyrirtækja. Ostrom sagði sér heiður sýndan með því að verða fyrsta konan til að hljóta verðlaunin í hagfræði, og lofaði því jafnframt að hún yrði ekki sú síðasta. Þegar hefur verið tilkynnt að Ada Yonath hljóti Nóbelsverðlaunin í efnafræði ásamt tveimur öðrum, og Herta Müller hljóti bókmenntaverðlaunin. Þá hljóta Elizabeth Blackburn og Carol Greider Nóbelsverðlaunin í læknisfræði ásamt þriðja manni. Auk friðarverðlauna Nóbels eru verðlaun veitt fyrir eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði, bókmenntir og hagfræði. Algengt er að fleiri en ein manneskja deili verðlaununum í hverjum flokki. - bj
Nóbelsverðlaun Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira