Zlatan forðaði sér undan æstum aðdáendum - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2009 14:15 Zlatan Ibrahimovic var í dag kynntur sem nýr leikmaður Barcelona. Mynd/AFP Zlatan Ibrahimovic var í dag kynntur sem nýr leikmaður spænska liðsins Barcelona og fékk Svíinn snjalli að leika sér fyrir framan fjölmarga ljósmyndara og stuðningsmenn félagsins sem fjölmenntu á Nou Camp. Það er talið að 60 þúsund manns hafi mætt á kynningu Zlatan. Aldrei áður hafa fleiri komið á kynningu á nýjum leikmanni Barcelona en 20 þúsund manns tóku á móti Ronaldinho og 30 þúsund mættur þegar Thierry Henry var kynntur. Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur gefið það upp opinberlega að Barca hafi látið ítalska liðið Inter fá Samuel Eto'o og borgað 46 milljónir evra að auki fyrir Zlatan Ibrahimovic. Samingurinn er metinn upp á 66 milljónir evra. Hátíðin leystist þó fljótlega upp þegar þúsundir stuðningsmanna ruddust inn á völlinn og þurfti Zlatan Ibrahimovic að forða sér í skjóli öryggisvarða. Hér fyrir neðan má sjá myndir af kynningu Zlatans Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic leikur sér með boltann fyrir ljósmyndara.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic er frábær leikmaður.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic veifar til stuðningsmannanna sem voru mættir á Nou Camp.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic er stoltur leikmaður BarcelonaMynd/AFPZlatan Ibrahimovic sést hér með Laporta forseta Barcelona.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic verður í níunni hjá Barcelona.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic horfir í kringum sig um leið og hann labbar inn á Nou CampMynd/AFPÞað varð allt vitlaust á kynningarfundi Zlatan Ibrahimovic.Mynd/AFPLífverðir Zlatan Ibrahimovic höfðu nóg að gera.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic þurfti að forða sér af vellinum undan æstum stuðningsmönnum.Mynd/AFPStuðningsmenn Barcelona vildu komast nær Zlatan Ibrahimovic.Mynd/AFP Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var í dag kynntur sem nýr leikmaður spænska liðsins Barcelona og fékk Svíinn snjalli að leika sér fyrir framan fjölmarga ljósmyndara og stuðningsmenn félagsins sem fjölmenntu á Nou Camp. Það er talið að 60 þúsund manns hafi mætt á kynningu Zlatan. Aldrei áður hafa fleiri komið á kynningu á nýjum leikmanni Barcelona en 20 þúsund manns tóku á móti Ronaldinho og 30 þúsund mættur þegar Thierry Henry var kynntur. Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur gefið það upp opinberlega að Barca hafi látið ítalska liðið Inter fá Samuel Eto'o og borgað 46 milljónir evra að auki fyrir Zlatan Ibrahimovic. Samingurinn er metinn upp á 66 milljónir evra. Hátíðin leystist þó fljótlega upp þegar þúsundir stuðningsmanna ruddust inn á völlinn og þurfti Zlatan Ibrahimovic að forða sér í skjóli öryggisvarða. Hér fyrir neðan má sjá myndir af kynningu Zlatans Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic leikur sér með boltann fyrir ljósmyndara.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic er frábær leikmaður.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic veifar til stuðningsmannanna sem voru mættir á Nou Camp.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic er stoltur leikmaður BarcelonaMynd/AFPZlatan Ibrahimovic sést hér með Laporta forseta Barcelona.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic verður í níunni hjá Barcelona.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic horfir í kringum sig um leið og hann labbar inn á Nou CampMynd/AFPÞað varð allt vitlaust á kynningarfundi Zlatan Ibrahimovic.Mynd/AFPLífverðir Zlatan Ibrahimovic höfðu nóg að gera.Mynd/AFPZlatan Ibrahimovic þurfti að forða sér af vellinum undan æstum stuðningsmönnum.Mynd/AFPStuðningsmenn Barcelona vildu komast nær Zlatan Ibrahimovic.Mynd/AFP
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira