Innlent

Gríðarlegur viðbúnaður á Höfn í Hornafirði

Gríðarlega mikill viðbúnað lögreglu og Landhelgisgæslunnar er á Höfn í Hornafirði, og á svæðinu í kring. Þar mátti sjá þyrlur gæslunnar sveima um auk þess sem lögreglumenn eru á vettvangi.

Þegar haft var samband við varðstjóra Landhelgisgæslunnar vildi hann ekki tjá sig um málið. Yfirlögregluþjónninn á höfuðborgarsvæðinu Friðrik Smári Björgvinsson, vildi ekkert um málið segja, en sagði að von væri á tilkynningu síðar í dag.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×