Safna liði gegn vágesti í Kaupmannahöfn Óli Tynes skrifar 7. desember 2009 12:10 Lars Lökke setur Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn. Mynd/AP Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sagði við setningu Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna að ekki færri en 110 þjóðarleiðtogar komi til ráðstefnunnar sem stendur í hálfan mánuð. Það sé til marks um áður óþekktan vilja til þess að takast á við þann vágest sem hlýnun jarðar sé. Lökke dró enga dul á það að samningaviðræðurnar yrðu gríðarlega erfiðar og hann gerði sér fulla grein fyrir að verkefnið væri risavaxið.Afleiðingar loftslagsbreytinganna yrðu hinsvegar verri með hverjum deginum sem líður og það væri skylda þáttakenda að finna langtímalausn á vandanum.Það væri hægt ef pólitískur vilji væri til staðar. Hann sagði að dagana sem ráðstefnan stæði væri kannski rétt að breyta nafni Kaupmannahafnar og kalla hana Vonarhöfn.Alls sækja ráðstefnuna fimmtán þúsund fulltrúar frá 192 þjóðríkjum.Helsta umræðuefnið verður að komast að niðurstöðu um það hversu mikið ríki þurfi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.Það samkomulag sem ráðstefnan getur af sér kemur í stað Kyoto-bókunarinnar frá 1997.Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sækir ráðstefnuna fyrir Íslands hönd. Hún segir í viðtölum við fjölmiðla að hún muni leggja fram tillögu um að Ísland verði í fararbroddi við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.Hún hyggst ekki fara fram á frekari undanþágur fyrir Íslands hönd og segir að við verðum að breyta lifnaðarháttum og lífsstíl. Loftslagsmál Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sagði við setningu Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna að ekki færri en 110 þjóðarleiðtogar komi til ráðstefnunnar sem stendur í hálfan mánuð. Það sé til marks um áður óþekktan vilja til þess að takast á við þann vágest sem hlýnun jarðar sé. Lökke dró enga dul á það að samningaviðræðurnar yrðu gríðarlega erfiðar og hann gerði sér fulla grein fyrir að verkefnið væri risavaxið.Afleiðingar loftslagsbreytinganna yrðu hinsvegar verri með hverjum deginum sem líður og það væri skylda þáttakenda að finna langtímalausn á vandanum.Það væri hægt ef pólitískur vilji væri til staðar. Hann sagði að dagana sem ráðstefnan stæði væri kannski rétt að breyta nafni Kaupmannahafnar og kalla hana Vonarhöfn.Alls sækja ráðstefnuna fimmtán þúsund fulltrúar frá 192 þjóðríkjum.Helsta umræðuefnið verður að komast að niðurstöðu um það hversu mikið ríki þurfi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.Það samkomulag sem ráðstefnan getur af sér kemur í stað Kyoto-bókunarinnar frá 1997.Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra sækir ráðstefnuna fyrir Íslands hönd. Hún segir í viðtölum við fjölmiðla að hún muni leggja fram tillögu um að Ísland verði í fararbroddi við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.Hún hyggst ekki fara fram á frekari undanþágur fyrir Íslands hönd og segir að við verðum að breyta lifnaðarháttum og lífsstíl.
Loftslagsmál Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira