HB Grandi greiðir út arð en hækkar ekki laun starfsfólks 13. mars 2009 12:08 Stjórnendur HB Granda, sem komust hjá því að greiða fiskverkafólki sínu umsamda launahækkun um síðustu mánaðamót, ætla hinsvegar að greiða sjálfum sér 184 milljónir króna af rösklega tveggja milljarða króna gróða af rekstri síðasta árs. Verkalýðsforingi segir þetta örgustu móðgun við verkafólkið. Grunnlaun fiskverkafólksins áttu samkvæmt gildandi samningum að hækka um 13 þúsund og 500 krónur um síðustu mánaðamót, en forysta Samtaka atvinnulífsins samndi um það við forystu ASÍ, gegn mótmælum fimm aðildarfélaga ASÍ, að fresta gildistöku launahækkunarinnar um þrjá mánuði, eða þar til samningar yrðu endurskoðaðir í heild. Meðal þeirra sem vöruðu við þessu var Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness. Í viðtali við fréttastofuna benti hann á að upphæðin, sem eigendur HB granda ætla nú að skipta með sér af gróðanum hefði nægt til að greiða 13.600 starfsmönnum umsamda launahækkun um mánaðamótin, en umþaðibil 140 manns vinna í landsvinnslu fyrirtækisins á Akranesi og í Reykjavík. Vogun hf, sem er aðallega í eigu Árna Vilhjálmssonar stjórnarformanns og Kristjáns Loftssonar í Hval, er stærsti eigandinn með 41 prósent. Næst stærstur, með 33 prósenda eignarhlut, er Kjalar hf, aðallega í eigu Ólafs Ólafssonar , sem kenndur er við Samskip. Aðrir hluthafar eru mun minni. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Stjórnendur HB Granda, sem komust hjá því að greiða fiskverkafólki sínu umsamda launahækkun um síðustu mánaðamót, ætla hinsvegar að greiða sjálfum sér 184 milljónir króna af rösklega tveggja milljarða króna gróða af rekstri síðasta árs. Verkalýðsforingi segir þetta örgustu móðgun við verkafólkið. Grunnlaun fiskverkafólksins áttu samkvæmt gildandi samningum að hækka um 13 þúsund og 500 krónur um síðustu mánaðamót, en forysta Samtaka atvinnulífsins samndi um það við forystu ASÍ, gegn mótmælum fimm aðildarfélaga ASÍ, að fresta gildistöku launahækkunarinnar um þrjá mánuði, eða þar til samningar yrðu endurskoðaðir í heild. Meðal þeirra sem vöruðu við þessu var Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness. Í viðtali við fréttastofuna benti hann á að upphæðin, sem eigendur HB granda ætla nú að skipta með sér af gróðanum hefði nægt til að greiða 13.600 starfsmönnum umsamda launahækkun um mánaðamótin, en umþaðibil 140 manns vinna í landsvinnslu fyrirtækisins á Akranesi og í Reykjavík. Vogun hf, sem er aðallega í eigu Árna Vilhjálmssonar stjórnarformanns og Kristjáns Loftssonar í Hval, er stærsti eigandinn með 41 prósent. Næst stærstur, með 33 prósenda eignarhlut, er Kjalar hf, aðallega í eigu Ólafs Ólafssonar , sem kenndur er við Samskip. Aðrir hluthafar eru mun minni.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira