Guðlaugur fékk 25 milljónir frá aðilum sem segja ekki til nafns Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. desember 2009 17:15 Guðlaugur Þór Þórðarson fékk 25 milljónir fyrir prófkjörið árið 2007. Mynd/ Anton. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, safnaði tæpum 25 milljónum frá einstaklingum og fyrirtækjum fyrir prófkjör sitt til alþingiskosninganna árið 2007. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. Guðlaugur Þór safnaði 17, 7 milljónum frá fyrirtækjum en um 7,1 milljón frá einstaklingum. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur ekki fram hverjir styrktu Guðlaug og tekið fram að óskað hafi verið nafnleyndar. Þeir sem styrktu framboð Guðlaugs mest gáfu 2 milljónir króna. Guðlaugur Þór sóttist eftir öðru sæti í prófkjörinu í Reykjavík árið 2007. Hann atti kappi við Björn Bjarnason, þáverandi ráðherra. Styrkir til Björns eru ekki gefnir upp í skýrslunni. Flokksbróðir Guðlaugs og Björns, Illugi Gunnarsson, safnaði um 14,5 milljónum króna fyrir sama prófkjör. Þar af komu um 10 milljónir frá fyrirtækjum en annað kom frá einstaklingum. Exista veitti Illuga hæsta styrkinn, eða 3 milljónir króna. Kristján Þór Júlíusson safnaði 2,7 milljónum króna. Hann gaf ekki upp hverjir hefðu styrkt sig, en ljóst að eitt fyrirtæki hefur styrkt hann um hærri upphæð en 500 þúsund. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir safnaði tæpum 5 milljónum króna. Þar af komu 4,5 milljónir frá Lansbankanum, Exista og Kaupþingi, en hver aðili um sig gaf 1,5 milljón króna. Aðrir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fengu ekki framlög yfir 500 þúsund krónum. Vísir mun segja frá styrkjum til frambjóðenda annarra flokka síðar í kvöld. Tengdar fréttir Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46 Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, safnaði tæpum 25 milljónum frá einstaklingum og fyrirtækjum fyrir prófkjör sitt til alþingiskosninganna árið 2007. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. Guðlaugur Þór safnaði 17, 7 milljónum frá fyrirtækjum en um 7,1 milljón frá einstaklingum. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur ekki fram hverjir styrktu Guðlaug og tekið fram að óskað hafi verið nafnleyndar. Þeir sem styrktu framboð Guðlaugs mest gáfu 2 milljónir króna. Guðlaugur Þór sóttist eftir öðru sæti í prófkjörinu í Reykjavík árið 2007. Hann atti kappi við Björn Bjarnason, þáverandi ráðherra. Styrkir til Björns eru ekki gefnir upp í skýrslunni. Flokksbróðir Guðlaugs og Björns, Illugi Gunnarsson, safnaði um 14,5 milljónum króna fyrir sama prófkjör. Þar af komu um 10 milljónir frá fyrirtækjum en annað kom frá einstaklingum. Exista veitti Illuga hæsta styrkinn, eða 3 milljónir króna. Kristján Þór Júlíusson safnaði 2,7 milljónum króna. Hann gaf ekki upp hverjir hefðu styrkt sig, en ljóst að eitt fyrirtæki hefur styrkt hann um hærri upphæð en 500 þúsund. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir safnaði tæpum 5 milljónum króna. Þar af komu 4,5 milljónir frá Lansbankanum, Exista og Kaupþingi, en hver aðili um sig gaf 1,5 milljón króna. Aðrir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fengu ekki framlög yfir 500 þúsund krónum. Vísir mun segja frá styrkjum til frambjóðenda annarra flokka síðar í kvöld.
Tengdar fréttir Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46 Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46
Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59