Erlent

Vísbendingar um að fluglaflensuveiran geti stökkbreyttst

Kínverskur læknir hefur fundið vísbendingar um að fuglaflensuveiran geti stökkbreyttst og verði þar með lífhættuleg mönnum.

Læknirinn Zhong Nanshan er sérfræðingur í öndunarfærasjúkdómum og nýtur mikilar virðingar innanlands sem utan. Hann segir að rannsóknir sínar hafi leitt í ljós að ef fólk er þegar smitað af flensu er það kemst í tæri við fuglaflensuveiruna sé mikil hætta á stökkbreytingunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×