Erlent

Jarðskjálfti skekur Chile

Frá Chile
Frá Chile

Jarðskjálfti upp á 5,5 á Richter reið yfir Chile í morgun samvkæmt upplýsingum bandarísku jarðfræðistofnuninnar. Upptök skjálftans voru á 86 kílómetra dýpi, 152 kílómetra suðaustur af Copiapo. Engar fréttir hafa borist af meiðslum á fólki eða skemmdum á byggingarmannvirkjum enn.

Copiapo er á vesturströnd Chile um 800 kílómetra norður af höfuðborginni Santiago.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×