Erlent

Sprengja sprakk á Times Square

Sprengja sprakk á Times Square í New York nú fyrir skömmu. Sprengjan var lítil samkvæmt heimildum lögreglu og varð nálægt nýliðaskráningaskrifstofu hersins. Sjónvarpsstöðvar á svæðinu segja að enginn hafi slasast og ekki hafi orðið skemmdir á byggingum í sprengjunni.

Samkvæmt heimildum Reuters hefur lögreglan lokað fyrir alla umferð frá 42. til 44. strætis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×