Kaka óttast að fara sömu leið og Eduardo Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2008 15:19 Kaka í leik með AC Milan. Nordic Photos / AFP Brasilíumaðurinn Kaka óttast að það fari fyrir honum eins og hjá Eduardo, leikmanni Arsenal. Eduardo meiddist illa eins og frægt er þegar að Martin Taylor, leikmaður Birmingham, tæklaði hann með afar ljótum afleiðingum. Talið er að Eduardo verði níu mánuði að jafna sig. Kaka hefur átt við þrálát meiðsli í hné að stríða á tímabilinu og hefur hann sagt að sífelld brot á sér hafi ýtt stórlega undir þau. Hefur hann farið fram á það að hann fái meiri vernd frá dómurum. AC Milan mætir Arsenal í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Kaka er leikmaður AC Milan og Eduardo er á mála hjá Arsenal. Báðir eru einnig fæddir í Brasilíu en Eduardo hefur tekið upp króatískt ríkisfang. „Við þurfum að breyta ástandinu þannig að hæfileikaríkir leikmenn eru ekki sparkaðir niður í sífellu. Ég er til dæmis orðinn mjög þreyttur á meðferðinni sem ég fæ á Ítalíu," sagði Kaka. „Það er undir dómurum komið að vernda leikmenn sem vilja spila fótbolta. Ég vona að það gerist fljótlega þar sem við höfum orðið vitni að hræðilegum meiðslum eins og þau sem Eduardo varð fyrir." „Ég varð mjög leiður yfir því sem kom fyrir Eduardo og ég óska hans skjóts bata." Þrátt fyrir hnémeiðsli Kaka er búist við því að hann verði í byrjunarliði AC Milan í kvöld. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Kaka óttast að það fari fyrir honum eins og hjá Eduardo, leikmanni Arsenal. Eduardo meiddist illa eins og frægt er þegar að Martin Taylor, leikmaður Birmingham, tæklaði hann með afar ljótum afleiðingum. Talið er að Eduardo verði níu mánuði að jafna sig. Kaka hefur átt við þrálát meiðsli í hné að stríða á tímabilinu og hefur hann sagt að sífelld brot á sér hafi ýtt stórlega undir þau. Hefur hann farið fram á það að hann fái meiri vernd frá dómurum. AC Milan mætir Arsenal í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Kaka er leikmaður AC Milan og Eduardo er á mála hjá Arsenal. Báðir eru einnig fæddir í Brasilíu en Eduardo hefur tekið upp króatískt ríkisfang. „Við þurfum að breyta ástandinu þannig að hæfileikaríkir leikmenn eru ekki sparkaðir niður í sífellu. Ég er til dæmis orðinn mjög þreyttur á meðferðinni sem ég fæ á Ítalíu," sagði Kaka. „Það er undir dómurum komið að vernda leikmenn sem vilja spila fótbolta. Ég vona að það gerist fljótlega þar sem við höfum orðið vitni að hræðilegum meiðslum eins og þau sem Eduardo varð fyrir." „Ég varð mjög leiður yfir því sem kom fyrir Eduardo og ég óska hans skjóts bata." Þrátt fyrir hnémeiðsli Kaka er búist við því að hann verði í byrjunarliði AC Milan í kvöld.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira