Erlent

Pútin óskar Medvedev til hamingju með sigurinn

Pútin hefur óskað eftirmanni sínum Dmitri Medvedev til hamingju með sigurinn í rússnesku forsetakosningunum sem fram fóru í gær.

Slíkt gerði Putin á rokktónleikum í Moskvu seint í gærkvöldi þar sem forsetinn nýi og stuðningsmenn hans fögnuðu sigrinum. Sigur Medvedev var öruggur eins og búist hafði verið við, hann hlaut um 70%.

Það sem athygli vekur er að kjörsókn var góð eða um 70% mun meira en búist hafði verið við.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×