Erlent

Flowers ætlar að selja Clinton spólurnar

Gamla viðhaldið hans Clintons ætlar nú að selja spólur með samtölum þeirra.
Gamla viðhaldið hans Clintons ætlar nú að selja spólur með samtölum þeirra.

Gennifer Flowers ætlar að setja á uppboð hljóðrituð samtöl hennar og Bill Clinton en þau átti í ástarsambandi í ein tólf ár. Flowers sagði frá sambandi þeirra þegar Bill Clinton sóttist eftir forsetaembættinu árið 1992.

Aðspurð um tímasetninguna á þessu uppboði segir Flowers að hún þurfi ekki að skaða Hillary Clinton, Hillary sjái sjálf um slíkt ásamt hinum heimska eiginmanni sínum eins og Flowers orðar það.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×