Erlent

Farþegaþota með 46 manns hrapaði í Venesúela

Farþegaþota með 46 manns innanborðs harpaði til jarðar í fjalllendi í vesturhluta Vensúela í nótt.

Óveður var á þeim slóðum sem þotan hrapaði en sjónarvottar segja að hún hafi hrapað í fjallendið sem umlykur ferðamannabæinn Merida. Björgunarsveitir eru á leið á slysstað en óveðrið gerir þeim erfitt um vik.

Um er að ræða skrúfuþotu frá flugfélaginu Santa Barbara Airlines í Venesúela.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×