Erlent

Sterkur jarðskjálfti í Nevada

MYND/Getty Images

Jarðskjálfti um 6,0 á Richter reið yfir Nevada klukkan 14:15 að íslenskum tíma í dag samkvæmt heimildum jarðfræðimælinga Bandaríkjanna. Upptök skjálftans voru 24 kílómetra suðaustur af Wells í Nevada.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×