Lögreglan réðist inn í úthverfið Villiers le Bel þar sem hundrað mótmælendur lentu í átökum við lögregluna í nóvember í fyrra með þeim afleiðingum að 80 lögreglumenn særðust. Óeirðirnar hófust eftir að tvö ungmenni létust í árekstri við lögreglubíl.
Lögreglan réðist inn í úthverfið Villiers le Bel þar sem hundrað mótmælendur lentu í átökum við lögregluna í nóvember í fyrra með þeim afleiðingum að 80 lögreglumenn særðust. Óeirðirnar hófust eftir að tvö ungmenni létust í árekstri við lögreglubíl.